Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Síða 32

Skinfaxi - 01.04.1944, Síða 32
32 SKINFAXI hylli landsmanna, þó aldrei geti liann orðið þjóðhátíðar- dagur, en prýðilega er hann til þess fallinn að vera vakningardagur í skólum og æskulýðsfélögum. Árið 1925 ferðast ég, ásamt 24 löndum, um Suður- Jótland, undir leiðsögu Islandsviöarins Áge M. Bene- diktsen. Landið, sem Danir misstu árið 1864, en fengu mikinn hluta af 1920. Mér var livarvetna ljós hrifni fólksins yfir því, að hafa endurlieimt þetta land og ekki sízl á sjálfum orustustaðnUum Dybböl. Mér var sagt, að allar þúsundirnar, er þar voru staddar fyrir 5 árum, hefðu lárfellt af hrifni, þegar aldurhniginn hermaður, sem verið hafði i stríðinu ’64, rétti konunginum, Krist- jáni X., danskan fána, sem þá hafði lika verið horinn og sýndi þess merki. Danir unnu að þvi að sækja sinn rétt í hendur Þjóð- verjum um sama leyti og við Isl. sömdum við þá um sjálfstæðismál okkar fyrir og um 1918. Er almennt ► álitið, að það hafi reynzt okkur hagur, að likt stóð á fyrir þeim og okkur. Mig undrar, að til skuli vera Islendingar, sem ekki treysta hinum ágæta manni og þjóðhöfðingja, Kristjáni konungi X., til að skilja kröfur okkar nú, kröfur, sem báðar þjóðirnar eru búnar að samþyklcja að við eigum að fá fullnægt nú, ef við viljum. Mér finnst, að ég mundi trúa honum til að greiða atkvæði fyrir hönd allrar þjóðar okkar i þessu máli, og ekki sizt vegna þess, livernig nú er ástatt fyrir lionum og hans þjóð. Nú er komið að síðasta áfanganum. Á þessu ári þarf að kippa því í lag hjá okkur, sem aflaga fer. Þjóðin öll, hver einstaklingur liennar, þarf að breyta kröfum í fórn. — Það þarf að stórauka ríkissjóðinn til marghátt- aðra framkvæmda, í fullu trausti þess, að þing og stjórn verji því fé vel. Ég sting upp á því, að við kenn- arar gefum cflir einbvern hluta verðlagsuppbótarinnar sem afmælisgjöf til fóstru okkar allra á þessu stærsta minningarári i ævi hennar. Fleiri myndu þá gera það

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.