Skinfaxi - 01.04.1944, Page 42
42
SKINFAXI
Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri:
MENNTASETUR I.
Eiðaskóli 25 ára.
(Skinfaxi mun framvegis birta greinaflokk um íslenzk
menritasetur, og liefst hann með bessari grein um Eiðaskóla,
eftir skólastjórann þar. Það verður leitast við að gefa sögu-
legt ágrip hinna ýmsu skóla í landinu og svipmyndir af starf-
semi þeirra. Myndir verða birtar með eftir föngum.
R i t s t j ó r i.)
Á þessu ári á alþýðu-
skólinn á Eiöum aldai*-
fjórðungs afmæli; hann
var settur í fyrsta skipti
20. dag októbermánaðar
1919. Þann dag hófst nýr
þáttur í sögu alþýðu-
fræðslu þessa lands, með
stofnun fyrsta alþýðu-
slcólans 1 sveit á íslandi,
ef frá eru teknir þeir skól-
ar, sem bornir voru uppi
af áhuga einstakra
manna, sá þátturinn, sem
ef til vill má telja merki-
legastan i allri skólasögu
íslendinga.
Nú, eftir tuttugu og fimm ára reynslu, ætti með
Þórarinn Þórarinsson.