Skinfaxi - 01.04.1944, Page 49
SKINFAXI
49
luennt viðurkennt hér á Ansturlandi, að Þórarinn
Sveinsson, iþróttakennari skólans, liafi unnið stórvirki
á þvi sviði.
IV.
í reglugerð Eiðaslcóla segir meðal annars: „Það er
markmið skólans að veita nemendum ])á almennu
menntun, er verði þeim til þroska og gagns i lifinu
og styðji þá til siðgæðis og trúar.“ Þetta marlc hafa for-
slöðumenn skólans og kennarar hans jafnan viljað hal’a
í huga. Þeim hefur verið það ljóst, að þroskinn og
þegnskapurinn verðnr ekki mældur eftir tölugildi, held-
ur manngildi, og liefur því allt frá upphafi nokkrum
líina verið varið til þcss að vekja ncmendur til umhugs-
unar um það efni.
V.
Orðið skóli er grískt og þýðir eiginlega næði, tóm,
en af því að Grikkir notuðu þær stundir, er þeir höfðu
næði og tóm fyrir öðrum störfum til náms, þá hefur
merking orðsins breytzt og fengið þá merkingu, sem
nú er orðin aðal merlting liér og annarsstaðar. Grikkjum
hefur verið það ljóst, liversu nauðsynlegt næðið var
W'y-
n
Nemendur á grasafjalli.
4