Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1944, Page 51

Skinfaxi - 01.04.1944, Page 51
SKINFAXI 51 Birkifræssöfnun í Eiðahólma 1940. Sáð birkifræi, haustið 1940. Vegna þessa ágæta árangurs var í það ráðizt, að friða um 8 km.2 svæði umhverfis skólann, þar sem Eiðaskóg- ur hinn forni hafði áður verið. Árangur friðunarinnar er hinn glæsilegasli og verður þess ekki langt að biða, að skógur vaxi að nýju allt að húsum heim, eins og á dögum Helga Ásbjarnarsonar, og efar þá enginn, að fagurt verður umhverfis elztu menntastofnun Austur- lands, við dimmblátt Eiðavatnið með skógi prýddum hólmum og töngum milli mjúklínaðra bjarkanása, en hátt yfir skín sól á breðafannir blárra, himinhárra fjalla. 4*

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.