Skinfaxi - 01.04.1944, Page 55
SKINFAXI
55
grein kennir, en hann leiðréttir svör nemandans, svarar
athugasemdum og fyrirspurnum og hendir nemandan-
uin ef til vill á eitthvað það, sem honum hefur sézt yfir.
Síðan endursendir skólinn nemandanum leiðréttar úr-
tausnir, ásamt næsta fræðslukerfi. Leiðréttingar og at-
liugasemdir lcennarans gela þá gefið nemandanum til-
ef'ni til nýrra spurninga, sem liann sendir þá ásamt úr-
lausnum næsta hréfs og svona gengur það koll af kolli,
unz náminu er lokið. Auk bréfanna eru nú jafnan not-
aðar liljómplötur eða stuðst við útvarp við kennslu er-
lendra mála.
Að öllum jafnaði starfa skólarnir allt árið, sumar
jafnt og vetur, og taka við nemendum livenær sem er.
Enginn nemandi er öðrum liáður um hraða námsins
eða tilhögun þess. Nemandanum er algjörlega i sjálfs-
vald sett, hve miklum tíma liann ver lil námsins eða
livaða stundir dagsins hann notar til þess. Og það gildir
einu livar á landinu hann er, hverja atvinnu hann stund-
ui’ eða hve gamall hann er, — bréfaskólarnir standa
öllum opnir. Þetta fyrirkomulag er sérstaklega hent-
Ugt fyrir þá, sem ekki eiga lieimangengt af einhverjum
ástæðum.Þeir geta notað tómstundirnar heima, til þess
að afla sér fræðslu um þau mál, sem hugur þeirra
stendur til. 1 skýrslum ]»réfaskóla sænsku samvinnufé-
laganna má sjá, að fjöhnargir nemendur eru fullorðnir
karlar og konur, sem aldurs vegna eða atvinnu geta
ekki gengið i skóla, en þurfa nauðsynlega að afla sér
fi-æðslu í einhverri grein. Oft eru það verkamenn og
skrifstofufólk, sem notar þannig tómstundirnar, til þess
að búa sig undir að gegna ábyrgðarmeiri og betur laun-
aðiun störfum með aðstoð bréfaskólans. Þessi skóli
sænsku samvinnufélaganna, og aðrir lu’éfaskólar, sem
starfa í Svíþjóð, liafa áunnið sér miklar vinsældir með-
al ahnennings og hjálpað mörgum manninum til þroska
°g efnalegs sjálfstæðis.
Einn af meginkostum þessarar kennsluaðferðar er