Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1944, Page 60

Skinfaxi - 01.04.1944, Page 60
60 SKINFAXI Kristján Jónsson, Snorrastööum: Hugsaðu. Hugsaðu, láltu lífið streyma í ljósi gegnum liugans geima. AS hugsa er eitt hiS allra bezta, sem oss er gefiS — og nærri liiS versta. Hugsanir geta hert og framaS. Hugsanir geta deyft og lamaS. Þær geta-,beiska harma hrakiS; en hafa þá lika stundum vakiS. Þær eru þær andans glóSir, sein ylnar af hverskyns mennt. Svo eru þær skaSræSis eldur, sem allt getur deytt og brennt. Vor hugur er sem blómabalinn, þars blómin ýmist fölna í valinn, eSa Ijóma i lit og angan ljósan daginn sumarlangan. Og JiaS er fyllsti frægðarljóminn, aS fögur vcrSi hugarblómin. Því lát ei sjálfs jiíns lygaóma leika þar sannleiks helgidóma. Þar er aS Icita orsakanna til aSalmeina fjölda manna. Hugsanirnar létti og leiSi ljósrik þrá í kærleiksheiSi. Lát hjartaS ásthýrt undir kvaka, en yfir skynsemina vaka. Sú felheílan sé alltaf á ærsl og deyfS aS hnita. Annars getur eldur sá aukiS skaSahita. Fánavakning. Ungmennafélag íslands hefur opllega i bréfum sínum til Umf., og þá sérstaklega á s.l. hausti, hvatt til aukinnar notk- unar á íslenzka fánanum. Hefur stjórn U.M.F.Í. greitt nokkuS fyrir útvegun á fánum til Umf. og héraSssambanda þcirra. í vetur hafa ýins ungmennasambönd tekiS máliö upp og gert um þaS skorinorSar samþykktir. Fleiri aSilar hafa tekiS í sama streng. Nýlega hefir fámennt Umf. í NorSurlandi pant- aS 10 fána og HéraSssamh. SkarphéSinn 370 fána. ÞaS er ekki látiS sitja viS orSin tóm.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.