Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 63

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 63
SKINFAXI 63 Finnarnir mæla með því, að eftirfarandi hlutföllum sé fylgt við kennslu byrjenda. Fyrstu st.öli k Annað stökk Þriðja stökk Heildarlengd Mestu lengd í (ÍO’) (12’) dO’) (32’) Öðrii st. (12’) (12’) (12’) (36’ i Jöfn (12’) (12’, (14’) (38’, Þriðja Þeir halda því fram, að heildarlengdin vaxi, ef einhverra þessara hlutfalla er gætt í þjálfuninni. Þegar Japanarnir voru að þjálfa sig undir keppnina í þrístökki á siðustu Olympiuleikum þá reyndu þeir að ná þessum hlutföllum: Fyrsta stökkið Annuð stökkið Þriðja stökkið Heildurlengd Mest lengd í (19’, u 5.80 (14’) u. 4.27 (21’) u. 6.40 (54’) u. 16.47 Siðasta stökki En er Tajima frá Japan setti þá og um leið heimsmet voru hlutföll á leikunum Olympíumet stökkva hans þessi: Fyrstu stökkið Annað stökkið Þriðju stökkið Ileildarlengd Mest lengd í u. 6.20 (20’ 4”) u. 4.00 (13’ l>/2”) u. 5.80 (19’1'/2”, 16 (52’ 5 Fyrsta stökki Samkvæmt fyrirfram ákveðnum hlutföllum stökkvanna var ^yrsta stökkið um 40 cm of langt, en miðstökkið um 27 cm of stutt, og síðasta stökkið um 59 cm of stutt. Hefði hann náð hinum fyrirhuguðu 16 Va metrum, ef hann hefði ekki brotið hlutfallið um 40 cm i fyrsta stökkinu?

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.