Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 69

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 69
SKINFAXI 69 Umf. Mýrahrepps í Dýrafirði hélt íþróttanámskeið. Innan félagsins starfar tóbaksbindindisflokkur og yngri deild. Umf. Bifröst í Önundarfirði telur 39 félaga og eru 37 þeirra í töbaksbindindisdeild félagsins. Umf. Dalvíkur og Umf. Þorsteinn Svörfuður i Svarfaðardal vinna ötullega aS íþróttamálefnum og hafa komiS sér upp myndarlegum íþróttamannvirkjum. Innan félaganna starfa barnadeildir. Þessi félög liafa um langan tíma veriS athafna- mestu félögin viS EyjafjörS og oft unnið af miklum myndar- skap. Umf. Reynir á Arskógsströnd lagði kr. 5000.00 i skóla- og samkomuhús i sveitinni og rak unglingaskóla. Umf. Æskan á Svalbarðsströnd rak fjölþætta íþróttastarf- semi. Vinnur að trjárækt og innan félagsins starfar sérstök barnadeild. Tóbaksbindindi setur félagiS til 20 ára aldurs. Umf. Glæðir og Umf. Bjarmi i Fnjóskadal gefa út hand- skrifuð félagsblöS, allmörg á ári meS fjölbreyttu efni. Umf. Einingin í Bárðardal vinnur aS skógrækt og hefir tvær girðingar í umsjá sinni og skipuleggur þegnskyldu- vinnu við skógræktina. Umf. Leiknir á Búðum við Fáskrúðsfjörð hefir starfandi unglingadeild og rekur fjölþætta íþróttastarfsemi undir for- ustu formannsins, Gunnars Ólafssonar kennara. Umf. Stöðfirðinga hefir fjöruga íþróttastarfsemi meS hönd- um. Vinnur að íþróttavelli. Umf. Þórsmörk í Fljótshlíð vinnur að íþróttavelli. Hélt íþróttanámskeiS. Umf. Dagsbrún í Austur-Landegjum hefir i undirbúningi íþróttavöll og baðstað. Á marga efnilega iþróttamenn. Umf. Hekla á Rangárvölhim hafði forustu um söngnám- skeið í samráSi við söngmálastjóra þjóðkirkjunnar, er var leiðbeinandi. Umf. Baldur i Hraungerðishreppi hefir lokið við að sai'na °g skrásetjá örnefni i hreppnum. Umf. Skeiðamanna vann að trjárækt og endurbótum á sundlaug félagsins. Starfar ötullcga aS iþróttamálum, sem kunnugt er. Umf. Gnúpverja sýndi sjónleikinn Skuggasvein og æfði klandaðan kór. Umf. Hrunamanna hefir meS höndum fjölþætta leikstarf- semi og myndarlega trjárækt i hinum undurfagra samkomu- stað á ÁlfaskeiSi. Þar hefir félagið gróðursett 7000 plöntur siðustu 7 árin. Þá á félagið annan gróðurreit eldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.