Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 3
SKINFAXJ 3 milli félaganna og lieiinsækja þau að minnsta kosti tvisvar á ári. Segja þeim fréttir af því markverð- asta, sem gerist þeirra á meðal og ræða hin fjöl- þættu málefni, sem æskuna varðar. Hann væntir, að félögin verði óspör á að segja sér fréttir af fram- kvæmdum sínum og áformum, svo hann hafi sem mest til að miðla öðrum. í þessu liefti er einkum rætt um leikslarfsemi, skólamál sveitanna, hókasöfn, örnefnaskráninguna, auk hins venjulega kennsluþáttar í íþróttum. Allt eru þetta starfsmál ungmennafélaganna i fremstu röð. I næsta hefti mun meðal annars birtast grein um samkomu- og íþróttahúshyggingar, en mörg Umf. eru nú að vinna að þeim málum, um raforkumál- ið, bókmenntaþáttur og margt annað, sem félögin varða. Nú e'r það ungmennafélaganna að vinna enn betur að úthreiðslu Skinfaxa og lceppa að því marki, að hann verði útbreiddasta og eilt hið álirifamesta tima- rit landsins. Skinfaxi á að vinna trúlega að því að vekja þjóðina og fá hana til að luigsa hátt, og þann veg stuðla að því, að óskastundin, er lýðveldið var stofnað, 17. júni 1944, verði íslendingum til ævar- andi blessunar. íslandi ailt! Umf. Da.gsbrún í A.-Landeyjum 35 ára. í tilefni af þessu afmæli hélt félagið veglegt samsæti fyrsta vetrardag. Var þar fjölmenni saman komið af eldri og yngri félögum Dagsbrúnar. Margar ræður voru fluttar, sungið og lesið upp úr blaði félagsins, Glað. Guðjón Jónsson, hreppsstjóri í Hallgeirsey, var kjörinn heiðursfélagi, en hann var lengi einn af aðal forvígismönnum fél. og hefur alltaf verið traust- ur stuðningsmaður þess. Umf. Dagsbrún hefur oft verið mjög starfsamt félag og haft mikilvæg uppeldisáhrif á félagssvæði sinu, þvi þar hafa margir mætir ungmennafélagar vaxið upp. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.