Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 30
30 SKINFAXJ Þá fann ég, að þessi fámenna þjóð bjó yfir krafti, sem enginn liarðstjórn fengi nokkru sinni bugað eða brot- ið, bve miskunnarlaus sem hún annars væri. Og er mannfjöldinn dreifðist, var mér ijóst, að ég liafði lifað mikilfenglegt augnablik og kynnst belgi- dómi heillar þjóðar. Barátta liennar gæti orðið löng cða stutt, það skipti ekki máli, en bennar yrði sigurínn að lokum; Iijá því gat ekki farið. Slikur var einingaimáttur bennar. Þanmg bóf danska þjóðin liaráttu sina með því að treysta samhug fólksins og böndin, sem tengdu það við adíjörðina og sögu hennar. Á dapuni örlagastund sameinast beil þjóð — milljónir manna — lil andstöðu og átaks gegn ógæfunni, gegn kúguninni. Gætum við ekki eittlrvað af þessu lært? Gætum við ekki á glæstustu tímamótum þjóðar okkar samein ast í þjónustu frelsis og almenningslieilla til varnar eilífum verðmætum — tungu og þjóðerni. Yið þurf- um að finna leiðir til eflingar drenglvndi og ættjarð- arást. Við þurfum að glæða ást hinnar ungu kynslóð- ar á sögu þjóðar sinnar og tungu sinni. Hún þarf að gegnsýrast af anda Klettafjallaskáldsins, sem segir við gröf umkomulausrar íslenzkrar stúlku i annarri beimsálfu: Til framandi landa ég bróðurbug ber, þar brestur á viðkvæmnin ein. En æltjarðarböndum mig grípur Iiver grund, sem grær kringum íslendings bein. Svo sterk var ást skáldsins, að livar sem íslendingur lagðist til hinstu iivildar, fanns': honum vera bluti af ættjörðinni — Iieilög jörð. Og þess vegna bar hugur bans og hjarta jafnan síns beimalands mót, hvar sem leiðir lágu. Ef islenzkur æskulýður tileinkaði sér þó ekki væri nema brot af slíkum Iiugsunarhætt', þá væri engin hætta á ferðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.