Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 36
36 SKINFAXI urinn liefur því um það bil tólffaldast á þessu tíma- bili. — Hvað veldur þessari miklu Jiækkun? — Hækkuninni veldur þrennt: Tekjur sjóðsins liafa aulcizt, útlilutunarákvæðum hefur verið lireytt, og söfnunum hefur fjölgað. — Hverjar eru tekjur sjóðsins? — Þær voru í fyrstu 2/3 hlutar af 15% álagi á skemmtanaskattinn, hinn þriðjungurinn rennur til kaupa á lcenns 1 ulcvikmyndum. En skemmtanaskatt- urinn hefur margfaldazt á stríðsárunum. Telíjur sjóðs- ins eru nú, vegna lagaJjreytinga frá 1943, 50 þús. kr. tillag úr ríkissjóði og 1/3 liluti 15% álagsins, en hefðu gjarnan mátt vera helmingur álagsins. — Hverjar eru lielztu breytingar á úthlutunará- kvæðum, og livaða reglur eru í gildi núna? — Fyrstu þrjú árin var veittur einn styrkur árlega og safnaðist þá nokknð fé í sjóðinn, þótt Iivert safn fengi hámarksstyrk. Var lögunum breytt þannig, að veita má tvo styrki, aðalstyrk og aukastyrk, ef tekjur sjóðsins gera meira en hrökkva fyrir aðalstyrknum. Aðalstyrkur er að mestu bundinn sömu skilyrðum og áður en aukastyrkurinn var lögleiddnr, en hámarkið þó sett miklu hærra. Er það miðað við tvennt, not- endatölu og tvo liði heimatekna. Að því er snertir not- endur er hámarkið nú 10 kr. á heimili, og 4 kr. fyrir hvern skuldlausan notenda, sem er umfram tölu heim- ila, en var áður 2 kr. fyrir hvern notenda, sem árs- gjald hafði greitt. Er því hámarkið 5 sinnum hærra en það var í fyrstu, sé einn af heimili, sem notar safn- ið, en tvöfalt hærra fyrir aðra, sem ern frá sama heimili. En víða til sveita er aðeins einn af heim- ili, eða heimilið sem heild í safninu, þólt allir noti bæk- urnar, og eru ársgjöld þar venjulega há. En surns staðar eru aftur á móti margir af sama heimili í safn- inu, og ársgjald hvers um sig þá oftast miklu lægra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.