Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 52
52 SKINFAXI gerðar eftir ýmsum skýrslum, sem töluðu skýru máli, hver áhrif áfengisins eru fyrir einstaklinga og þjóðarheildina, og liversu þau færast stöðugt í aukana. T. d. voru áfengislaga- hrot 650 árið 1936, en 2470 árið 1941, og meðalaldur þeirra kærðu lækkar stórlega. Aðeins 4 konur eru kærðar fyrir áfengislagabrot árið 1931, en þær eru orðnar 58 árið 1940. Þannig dæmi mætti lengi rekja, sem sanna ótvírætt, að sið- ferðinu hnignar í hlutfalli við aukna áfengissölu. Og nú er svo komið, að allt að 20% af tekjum ríkissjóðs þetta ár er áætlaður gróði af áfengissölu. Er það rúmlega helmingi meira en fyrir stríð. Á einu borðinu stóð brennivínsflaska og umhverfis hana voru 29 mjólkurflöskur. Þær kostuðu jafn mikið og hrenni- vínsflaskan. Þar voru 18 ölflöskur. Svo mikið öl þarf mað- urinn að þamba til þess að fá úr því næringargildi einn- ar mjólkurflösku. Annars var sýningunni skipt i 4 deildir. Nefndust þær Bakkusarhof, Knæpan, Dómssalur og Fjórða deild, sem eink- um sýndi hina jákvæðu bindindisstarfsemi. Það er óhætt að fullyrða, að sýningin vakti marga til umhugsunar um þann háska, sem þjóðinni er nú búinn af hinni gegndarlausu áfengisneyzlu, og var henni að sjálf- sögðu ágætlega tekið, þegar frá eru tekin hrakyrði Morgun- hlaðsins í hennar garð. Hafa komið tilmæli frá Akureyri og Akranesi um, að henni yrði komið þar fyrir. Raforkumál. Meðal siiærslu framfaramála, sem þjóðarinnar híða á næstu árum, er að gera drauminn um raforku um allt landið að veruleika. Tekur þetta mál einkum tii sveita og kauptúna. Umf. eru öfiugust þar. Fer því ekki hjá því, að þau láti þetta mál til sín taka og beiti áhrifum sínum til þess að herða á framgangi málsins. Frumvarp milliþinganefndar í raforku- málum dagaði uppi á síðasta þingi, en verður væntanlega flutt aftur á því næsta. Grein um raforkumálið mun birtast í næsta hefti. Landgræðslusjóðurinn. í síðasta hefti var sagt frá stofnun Landgræðslusjóðs og þeirri samvinnu, er um hana varð. Skógræktarstjóri gerði að tillögu sinni við stjórn U.M.F.Í., er hún tók sem loforð, áð stjórn sjóðsins yrði skipuð 2 mönnum frá Skógræktar- félagi íslands og 1 frá hverjum þessara aðila: U.M.F.I., Bún-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.