Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 56

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 56
56 SKINFAXI 1. mynd. St'öngin borin hátt. 2. mynd. Stöngin borin lágt. Bii milli handa 50 cm. Bil miili handa 90 cm. Grip handanna um stöngina eru ákveðin þannig: Stöng- inni er stungið í stokkinn og reist upp að ránni. Um leið og hún er felld, er gripið með hægri hendi um þann stað stang- arinnar, sem reynslan hefur sýnt stökkvaranum, að honum iientar hezt að halda, er hann reynir að stökkva yfir rána i þess- ari hæð. Hann gengur þá með stöngina til þess staðar á at- rennubrautinni, sem hann ætlar að hefja tilhlaupið' frá. Slökkvarinn snýr að stönginni, sem hann heldur um með undirgripi hægri handar (lófinn upp), þá grípur hann með yfirgripi vinstri handar um stöngina og iyftir henni í mjaðm- arhæð, snýr sér til vinstri þar til brjóstið veit þvert að gryfj- unni. Um ieið snýr hann hægri hendinni þannig, að gripið likist gripi um kastspjót, er kaststöðu cr náð. Hægri armurinn er aðeins hoginn um olnhoga, og ætli liann að bera stöngina hátt, þá lyftir hann vinsri hendi, þar til armurinn hefur snertingu af bolnum og olnboginn boginn í 90° horn (sjá 1. mynd). Bilið milli handa er um 50 cm. Vinstri hönd er færð, ef stytta eða lengja þarf hilið. Þegar stöng er borin lágt, færist grip vinstri handar fram- - ar, þar til þeirri stangarlegu er náð, sem kosin er. Bilið milli

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.