Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 56
56 SKINFAXI 1. mynd. St'öngin borin hátt. 2. mynd. Stöngin borin lágt. Bii milli handa 50 cm. Bil miili handa 90 cm. Grip handanna um stöngina eru ákveðin þannig: Stöng- inni er stungið í stokkinn og reist upp að ránni. Um leið og hún er felld, er gripið með hægri hendi um þann stað stang- arinnar, sem reynslan hefur sýnt stökkvaranum, að honum iientar hezt að halda, er hann reynir að stökkva yfir rána i þess- ari hæð. Hann gengur þá með stöngina til þess staðar á at- rennubrautinni, sem hann ætlar að hefja tilhlaupið' frá. Slökkvarinn snýr að stönginni, sem hann heldur um með undirgripi hægri handar (lófinn upp), þá grípur hann með yfirgripi vinstri handar um stöngina og iyftir henni í mjaðm- arhæð, snýr sér til vinstri þar til brjóstið veit þvert að gryfj- unni. Um ieið snýr hann hægri hendinni þannig, að gripið likist gripi um kastspjót, er kaststöðu cr náð. Hægri armurinn er aðeins hoginn um olnhoga, og ætli liann að bera stöngina hátt, þá lyftir hann vinsri hendi, þar til armurinn hefur snertingu af bolnum og olnboginn boginn í 90° horn (sjá 1. mynd). Bilið milli handa er um 50 cm. Vinstri hönd er færð, ef stytta eða lengja þarf hilið. Þegar stöng er borin lágt, færist grip vinstri handar fram- - ar, þar til þeirri stangarlegu er náð, sem kosin er. Bilið milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.