Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 4

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 4
SKINFAXI Þegar bóndasonurinn stórhuga úr Haukadal hef- ur skýrt Jóhannesi frá áformum sínum, er vanda- málið leyst. Þessi reyndi athafnamaður, sem átti svo margar hugsjónir sjálfur, skilur unga manninn. — Hann skildi mig strax, segir Sigurður, er hann skýr- ir frá þessu. Engum blandast hugur um, að það er mikið hrósyrði fyrir Jóhanncs Reykdal. Síðan koma erfiðar vikur fyrir Sigurð Greipsson í Haukadal. Bílvegur náði í þá daga ekki lengra en að Torfastöð- um, sem er um 20 km. leið frá Haukadal. Þangað flytur Reykdal grindina tiltelgda og allan efnivið í skálann, allt að láni. Siðan tekur Sig- urður við og flytur allt efn- ið á liestvögnum lieim á grundina neðan við Gevsi. Þar rís skólahúsið upp um sumarið. Það er 15 m langt og 9 m hreitt, horðsalur, eld- og 6 herbergi. Borðsalurinn á að vera kennslustofa og fimleikasalur. Húsið er allt hitað með hveravatni. — Já, þetta var erfitt sumar, segir Sigurður. — Ungu mennirnir liafa safnazt saman í eitt horn sal- arins og syngja ættjarðarsöngva. Við höfum dregið okkur út í annað liorn, og þar ræðum við saman örlitla stund. — Og þú hefur auglýst skólann strax um sum- arið, segi ég. — Já, já, segir Sigurður. í raun og veru furðar mig sjálfan á bjartsýni minni þetta sumar. En það er svo gott að vera ungur. Ég auglýsti, að skólinn Sigurður Greipsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.