Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 6

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 6
6 SKINFAXI en við förum, er þó rétt a'ð svij)ast liér um sálar- kynni. Við erum stödd í nýju iþróttahúsi, einum stærsta og glæsilegasta fimleikasal á landinu. Fyrir tveim- ur árum liófst Sigurður handa á ný. Hann lét gamla skálann víkja fyrir öðrum nýjum. Þá liyggði hann þetta 8x31 m stóra steinhús; Og hér hefur veizlan staðið í dag. — Þctla mun þó aðeins vera byrjun á stórfelldari aðgerðum. Sigurður hyggst að byggja enn. — Eldurinn er ekki slokknaður í sál lians, hann er enn ungur og vaskur. En nú gengur liann til verks með vissu þess manns, sem hefur sigrað. Þegar bíllinn rennur upp Kamba um kvöldið, kem- ur mér í hug ferð unga mannsins austur fyrir tutt- ugu árum. Mér er lítið um afmælisgreinar gefið, af- mæli eru einkamál. En hér hefur bóndinn og skóía- stjórinn í Haukadal sérstöðu. Saga lians er, eins og skáldið sagði um annan mann, sem stofnaði skóla, „hugsjón greypt i stein“. Milli hugsjónar og steins er tuttugú ára óslitin önn. Og margar eru þær hupgsjónirnar, sem híða þess að verða grej'jitar i stein. Mörg verkefni bíða óleyst, margt er enn i álögum með þjóð vorri, sem bíður ])ess, að ungi maðurinn eða unga meyjan fremji sinn töfragaldur. Viða er töfraorðsins vant. Framtiðin kallar á vaska sveit. Og enn er vor, ef æskan á sér hugsjónir og djörfung. Sem hetur fer eru cnn þá til ævintýri starfs og þrautseigju á íslandi. Ævintýrin hiða liinna ungu. Þess vegná Iicf ég minnzt hér á sögu fimmtuga æskumannsins í Haukadal, sem greypti hugsjón sina og ævintýri í stein. (Grein þcssi átti :ið konia í síðasta liefti, en þvi miðnr gat ]>að ckki orðið).

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.