Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 6

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 6
6 SKINFAXI en við förum, er þó rétt a'ð svij)ast liér um sálar- kynni. Við erum stödd í nýju iþróttahúsi, einum stærsta og glæsilegasta fimleikasal á landinu. Fyrir tveim- ur árum liófst Sigurður handa á ný. Hann lét gamla skálann víkja fyrir öðrum nýjum. Þá liyggði hann þetta 8x31 m stóra steinhús; Og hér hefur veizlan staðið í dag. — Þctla mun þó aðeins vera byrjun á stórfelldari aðgerðum. Sigurður hyggst að byggja enn. — Eldurinn er ekki slokknaður í sál lians, hann er enn ungur og vaskur. En nú gengur liann til verks með vissu þess manns, sem hefur sigrað. Þegar bíllinn rennur upp Kamba um kvöldið, kem- ur mér í hug ferð unga mannsins austur fyrir tutt- ugu árum. Mér er lítið um afmælisgreinar gefið, af- mæli eru einkamál. En hér hefur bóndinn og skóía- stjórinn í Haukadal sérstöðu. Saga lians er, eins og skáldið sagði um annan mann, sem stofnaði skóla, „hugsjón greypt i stein“. Milli hugsjónar og steins er tuttugú ára óslitin önn. Og margar eru þær hupgsjónirnar, sem híða þess að verða grej'jitar i stein. Mörg verkefni bíða óleyst, margt er enn i álögum með þjóð vorri, sem bíður ])ess, að ungi maðurinn eða unga meyjan fremji sinn töfragaldur. Viða er töfraorðsins vant. Framtiðin kallar á vaska sveit. Og enn er vor, ef æskan á sér hugsjónir og djörfung. Sem hetur fer eru cnn þá til ævintýri starfs og þrautseigju á íslandi. Ævintýrin hiða liinna ungu. Þess vegná Iicf ég minnzt hér á sögu fimmtuga æskumannsins í Haukadal, sem greypti hugsjón sina og ævintýri í stein. (Grein þcssi átti :ið konia í síðasta liefti, en þvi miðnr gat ]>að ckki orðið).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.