Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 9
SKINFAXI 9 þessar mundir, ug var þar saman komið mikið mann- val ungra áhugamanna viðsvegar af landinu. Yfir öllu starfi voru blakti bláhvíti fáninn, sem ungmennafélag- ar háru fyrstir manna fram i sólheiði þjóðlífsins, þótt áður væri kunnur undir nafninu „stúdenta-fáninn“. Var hann dreginn að hún á „Bárubúð“ á öllum fund- um vorum og samkomum og eignaðist þannig smám saman, og ósjálfrátt, ítök og fótfestu í hugum manna og hjörtum. Var þetta sumum stjórnmálamönnum vorum gleðiefni, en aftur á móti áhyggjuefni allmörg- um öðrum. Og ekki sízt er nálgast tók konungskom- una 1907. Minnist ég þess enn, að skömmu áður gerði Ilannes ráðherra Hafstein mér hoð og hað mig að koma heim til sin til viðtals. Spurði hann mig þá, hvort satt væri, að vér ungmennafélagar hygðum á fánaskrúðgöngu allmikla uin Almannagjá og niður á Þingvöll dag þann, er hátíðahöld ættu þar fram að fara í tiletfni af konungskomunni. Taldi liann, að slikt myndi lalið óviðeigandi og jafnvel móðgun við hina göfgu gesli þjóðarinnar. — Sagði ég ráðherra sem satt var, að eigi hefði verið um þelta rætt né lnigsað. En hitt væri vist, að vér myndum draga fána vorn að hún yfir þingstað vorum, eins og vér hefðum gert frá öndverðu á öllum fundum vorum og samkonnun hér í bæ, og honiun væri kunnugt. Taldi ráðlierra ekkert við það að athuga. Fór vel á ineð okkur i samtali jiessu. Enda virti ég ætið Hannes Hafstein, mat hann mikils og þótti innilega vænt um hann, þrátt fyrir það að eigi ifóru saman stjórnmálaskoðanir vorar nema að sumu leyti....... Fulllrúar á |iessu fyrsta sambandsjiingi á Þingvelli voru þessir: Jóhannes Jósefsson, 1. fulltrúi U.M.F. Akureyrar, Guðmundur Guðlaugsson, 2. fulltr. U.M.F. Akureyr... Bernharð Stefánsson, fulltrúi U.M.F. Öxndæla, Helgi Valtýsson, 1. fulltrúi U.M.F. Rcykjavikur„
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.