Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 24

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 24
24 SKINFAXI ast, að sú túlkun lians er ekki einungis tjáuing lians sjálfs á orsök þess háttar kvæða, heldur gætu miklu fleiri mæU á siiniu leið: t)g er það ekki mesta gæfa manns að milda skopi slys og þrautir unnar, að finna kímni í kröfum skaparans og kankvis bros í augum tilverunnar? Þetta erindi getur ekki aðeins verið einkunnarorð fyrir þessum þætti í kveðskap Arnar, heldur og allra annara, sem yrkja í svipuðum tón, og reyna á þann hátt að bæta um brestina og létta mönnum lit'ið í al- vöru og andstreymi. Annar þáttur í skáldskap Arnar, sá sem allmjög ber á í Illgresi, er ádeila bans og umvandanir. Hann fer ekkert dult með þá skoðun sina, að lieimurinn só ekki alls kostar að hans liöfði. Ýmis einkenni manna, einstaklinga og þjóðarheildar eru krufin, vegin og metin, og léttvæg fundin. Því er iðulega þann veg farið urn kímniskáld, þau er heita háði og skopi, að skáldskapur þeirra er jöfnum liöndum slunginn þráðum bersögli og lieims- ádeilu, kaldliæðni og kimni. Uppistaðan er oft og tiðum liin liitrasla alvara, jiótt ívafið sé háðið eitt. Þessu bregður ekki óvíða fvrir hjá Erni. I kvæðinu Sköpun mannsins lýsir hann með hálfgerðu glotti, hvernig alfaðir fann apa i Eden og liugðist að gera úr honum mann. En þótt guð hafi sífellt reynt að laga skepnuna, er lnin samt: A5 hálfu leyti api enn, eðlin geymir tvenn og þrenn, lítil von liann lagist senn. T.engi er guð aS skapa menn. Og þegar hann kveður um refinn, hefur hann hina I

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.