Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 42

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 42
42 SKINFAXI við ekki við þessa stóru hnullunga i steikjamli Jiit- anum! — Vegna þess að lækjargrófin er breiðari en bygging- in, þarf að útbúa gangbrýr frá bökkunum að öllum dyrum. Minnir þetta mest á landgang á skipi. Er mér í minni, live við leituðum í skóginum að nógu góðum trjám í stólpa undir þessar gangbrýr, og siðan dróg- um við trén á gömlum Fordvörubíl frá árinu 1928! „Hefur þú noJdviið fengizt við smíðar?“ spyr Páll Thayer, þegar frúin liefur tjáð lionum, að ég liafi um svo langa vegu sótt. „Nei, heldur verður það nú að teljast í minna lagi,“ svara ég. Samt er liann þess allminn að freista, livort nota megi mig við smíðarnar, og morguninn eftir telc ég til starfa undir lians leiðsögn. Sá ljóður er þó á þvi ráði, að málfar lians og framburður er á þann veg, að ég slvil liann með afljrigðum illa, svo óvön sem eyru mín cru framandi málinu. Sérstaklega gætir þessa mjög, ef um langt mál er að ræða. Því er það, að Thayer segir mér jafnan stutt til i einu, liann setur mér litið fyrir, svo að einatt lief ég enga liugmvnd um, livaða hlut ég er að smíða. Hann hefur gaman af þcssu, og auðvitað fer hann sjálfur eftir teikningum i tilsögn sinni. -—■ „Nú skaltu saga þetta svona,“ seg- ir Iiann. „Skrúfaðu nú þetta borð á þennan oka,“ o. s. frv. Fóllv er að spyrja mig, livað ég sé nú að smíða, og ég segi vitanlega eins og er,að ég vili það ekki. Af þessu er ég kallaður „maðurinn, sem veit ekki livað liann gerir.“ Þannig vinn ég nokkrar vikur undir stjórn þessa ágæta manns. Hjólaskiþið. Dagur er að kvöldi kominn. Húmið verður þéttara

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.