Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 54

Skinfaxi - 01.04.1948, Side 54
54 SKINFAXI 1. mynd. í þolhlaupi ncmur hællinn við jörðu og oltiö fram á táberg og tær. Vö'ðvar fótarins gefa eftir og mýkjast um leið og líkamsþunginn færist fram yfir fótinn. (Hægri fótur nemur við jörðu.) 2. mynd. Hlauparinn heldur heygjunni um hægra hné og leitast við að fá léttleika í skrefið fremur en lengd. Löng skref i þolhlaupi eru eins þreytandi og ef þollilaupari lilypi á tánum. Axla- og armhreyfingarnar eru mjúkar og óþvingaðar og framkvæmdar til þcss að halda jafnvægi og leggja iikamann frekar í spyrnur fótanna.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.