Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 60

Skinfaxi - 01.04.1948, Qupperneq 60
(50 SKINFAXI Frá félagssfarfinu. Fræðslu- og skemmtivika Ungmennasambands Austur-Hún- vetninga var haldin að Blönduósi um miðjan marz í vetur. Hófst hún með ársþingi sambandsins. Síðan voru einhver skemmtiatriði á hverjum degi og varð að lengja hinn ákveðna tíma um tvo daga, því aðsókn varð svo mikil. Var skemmtivika þessi sótt úr öllum sveitum A.-Hún. og einnig norðan úr Skagafirði og úr Vestur-Húnavatnssýslu. Helztu skemmtiatriði voru þessi: Leikfélag Höfðakaupstað- ar sýndi sjónleikinn „Almannaróm", kvenfélagið Vaka á Blönduósi Iiélt leiksýningu eitt kvöldið og Leikfélag Blöndu- óss sýndi Sjjónleikinn „Mann og konu“ fimm 'sinnum. Aðsókn að sýningunum var jafnan írijög mikil. Ólafur Ólafsson kristni- hoði flutti fyrirlestra og sýndi kvikmyndir frá Kina. Kjartan Ó. Bjarnason sýndi úrval íslenzkra kvikmynda og Blönduóss- bíó ýmsar kvikmyndir. Margir fyrirlestrar voru fluttir um ýmis menningar- og framfaramál héraðsins. Kalakór Bólstað- arhlíðarhrepps söng, undir stjórn Jónasar Tryggvasonar, Finnstungu. Flest kvöldin var svo dansað að afloknum dag- skráratriðum. Veður var mjög hagstætt allan tímann og átti það sinn þátt i þvi, hversu vcl þcssi fræðslu- og skemmtivika tókst. En höfuðtilgangur ungmennasamandsins með henni var að efla heilbrigt skemmtanalíf í héraðinu og ræða nokkuð helztu framfara- og menningarmál, sem uppi eru á hvcrjum tíma i sýslunni. Guðmundur Jónasson, bóndi i Ási, Vatnsdaí, formaður Ung- muni, vegna þess hversu fjárhagshorfur ríkissjóðs eru í- skyggilegar, nota sér fyrst um sinn og að minnsta kosti til 1. júlí næstkomandi, lieimild þá er siðasta Alþingi gaf henni, að fella niður 35% af fjárveitingum þeim, frá síðasta Alþingi, sem ekki eru bundnar i öðrum lögum, þá eru allar fjárveitingar úr íþróttasjóði með þeim fyrirvara, að þær lækki um 35%, cf ríkisstjórnin verður að nota sér umrædda heimild um lækkun fjárlaganna. Fjárhagsráð hefur veitt fjárfestingarleyfi fyrir þeim fram- kvæmdum, sem styrk hlutu og beið íþróttanefndin með út- hlutunina, þar til álitsgerð fjárliagsráðs lá fyrir. Störf nefnd- arinnar voru því mjög liáð ákvörðun þess.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.