Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 68

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 68
132 SKINFAXI liné aðeins bogin. Sleggjuhausinn hvilir i jörðu fyrir aftan og til hægri við kastarann. Undirbúningssveiflurnar hefjast meS því, aS sleggjuhausinn or hafinn frá jörSu meS færslu arma upp og til vinstri. Lík- amsþunginn er lagður i sveiflurnar með þvi að færa hann af báðum fótum yfir á vinstri og hægri fót til skiptis. í sveifl- unum er sleggjuhausinn næst jörðu fyrir framan kastarann, en hæst á lofti, þegar honum er sveiflað upp aftur af höfði. Þegar sleggjuhausinn er næst jörðu, eru armar teygðir, en þegar sleggjuhausinn er hæst á lofti, eru armar beygðir um olnboga, en hendur færðar rétt framan við andlit. 2 8 4 Hávaxnir kastarar eiga auðveldara með að lialda sleggju- hausnum frá því að snerta jörðu, meðan lágvaxinn kastari verður að lyfta henni nokkuð. Einnig eru yfirburðir þess há- vaxna i þvi fólgnir, að langir armar hans veita sleggju- hausnum lengri sveiflubraut. Til þess að ná sivaxandi hraða i færslu sleggjuhaussins, leggur kastarinn aukið átak i drátt sleggjuhaussins frá hæstu stöðu hans niður á við svo aftur er líkamsþunginn lagður inn í átak armanna frá lægsta punkti i braut sleggjuhaussins upp- ávið. Milli þessa átaks og dráttarsviðs i sveiflubrautinni, er þess gætt að ekkert í færslu arma, bolsveiflum né stöðu fóta hamli hinum vaxandi hraða sleggjuhaussins. Þegar kastarinn hefur náð þeim mesta hraða, sem honum er unnt að veita sleggjuhausnum, leggur hann, frá þvi sleggju- hausinn í lokasveiflunni nær hæstri stöðu, enn aukið átak fóta, bols og arma í sveiflu sleggjunnar niður og upp yfir vinstri öxl, þar sem hann fylgir sleggjunni eftir unz hann sleppir gripi handa um handfangið og sleggjan þyrlast eins

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.