Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 68

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 68
132 SKINFAXI liné aðeins bogin. Sleggjuhausinn hvilir i jörðu fyrir aftan og til hægri við kastarann. Undirbúningssveiflurnar hefjast meS því, aS sleggjuhausinn or hafinn frá jörSu meS færslu arma upp og til vinstri. Lík- amsþunginn er lagður i sveiflurnar með þvi að færa hann af báðum fótum yfir á vinstri og hægri fót til skiptis. í sveifl- unum er sleggjuhausinn næst jörðu fyrir framan kastarann, en hæst á lofti, þegar honum er sveiflað upp aftur af höfði. Þegar sleggjuhausinn er næst jörðu, eru armar teygðir, en þegar sleggjuhausinn er hæst á lofti, eru armar beygðir um olnboga, en hendur færðar rétt framan við andlit. 2 8 4 Hávaxnir kastarar eiga auðveldara með að lialda sleggju- hausnum frá því að snerta jörðu, meðan lágvaxinn kastari verður að lyfta henni nokkuð. Einnig eru yfirburðir þess há- vaxna i þvi fólgnir, að langir armar hans veita sleggju- hausnum lengri sveiflubraut. Til þess að ná sivaxandi hraða i færslu sleggjuhaussins, leggur kastarinn aukið átak i drátt sleggjuhaussins frá hæstu stöðu hans niður á við svo aftur er líkamsþunginn lagður inn í átak armanna frá lægsta punkti i braut sleggjuhaussins upp- ávið. Milli þessa átaks og dráttarsviðs i sveiflubrautinni, er þess gætt að ekkert í færslu arma, bolsveiflum né stöðu fóta hamli hinum vaxandi hraða sleggjuhaussins. Þegar kastarinn hefur náð þeim mesta hraða, sem honum er unnt að veita sleggjuhausnum, leggur hann, frá þvi sleggju- hausinn í lokasveiflunni nær hæstri stöðu, enn aukið átak fóta, bols og arma í sveiflu sleggjunnar niður og upp yfir vinstri öxl, þar sem hann fylgir sleggjunni eftir unz hann sleppir gripi handa um handfangið og sleggjan þyrlast eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.