Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 19
sýn. Slík dæmi geta vakið skaðleg áform í hugum einstakra vesalinga, og er það sannreynt að glæpasögur hafa oft misjöfn áhrif. Hér er þó öðru máli að gegna. Skuggahliðar filistealífsins eru miklar, og þegar rakinn er sundur innri maður þessara óvina þjóðfélagsins, þá er ólíklegt að marga fýsi, af lýsingunni, að feta í fótspor þeirra. Engin tilraun verður gerð til að hrella eða særa einstaka Filistea. Nöfnum þeirra verður breytt og dæmi flutt til, svo að ein hetjan lánarannari; hvorki verðurgetið um stað eða stund. Einstaklingur- inn hverfur en heildin kemur fram. Ef til vill verða tekin útlend dæmi, ef þarf til frekari skýringar, og persónunum þá gefin íslensk nöfn. En eins verður vandlega gætt að gera Filisteunum ekki rangt í heild sinni, nefna enga athöfn, enga misgerð eða yfirsjón, sem þeir hafa ekki drýgt. Á þennan hátt næst sá tilgangur að vara við Bœjarlífið í Reykjavík var varla hið sama eftir greinar Jónasar. hættunni, án þess að ganga of að leggja nokkra hindrun í veg nærri einstaklingnum. Hver komandi Filistea." verður að hafa það sem hann hefir „löglega” fengið. Tilgangurinn er Smávegis um Filistea Hér kemur dæmiö af einum frægasta Filisteanum, Jóhanni Markússyni, sem Jónas nefnir svo. „Ýmsir góðir menn halda, að engir menn séu eins slæmir og Jóh. Markússon, sem lýst hefir verið hér í blaðinu. Þeim skilst ekki, að nauðsyn sé að vekja unglingana til umhugsunar í þessum efnum. Þeir um það. En skeð getur, ef þeir ættu að borga þessa bjartsýnu lífsskoðun með nokkur þúsund krónum, að þá kæmi annað hljóð í strokkinn. Lesendur Skinfaxa munu minnast þess, hvernig Jóh. Markússon ginnti tvo bræður, ölóða, til að ganga í mörg þúsund króna ábyrgð. Svo liðu fáeinir mánuðir. Þá fréttist að Jóh. hafði selt öðrum filistea þessa skulda- kröfu fyrir 3000 kr. Sá sendi öðrum „stéttarbróður” skjalið fyrir 4000. Og hann þröngvaði bræðrunum til að innleysa það með 5000 kr„ og er sagt að þeir hafi nú gert það „með aðstoð góðra vina”. En Jóh. hefir hröklast burtu úr Grund. En í sýslunni þeirri eru ýmsir menn í ábyrgðum fyrir hann, sem nema 50-60 þús. kr. Því miður kemur síðar að skulda- dögunum fyrir þeim mönnum líka. I borginni V. eru margir filistear og hættulegir. En einna skæðastir eru sumir húsabraskararnir. Þeim hefir tekist að koma því lagi á, að húseignir þar eru virtar alt að því helmingi hærra en þær eru verðar. Er það gert til aðþær séu betra veð í bönkunum - og til að villa ókunnugumsýn. Bóndi nokkur kom til V. og vildi kaupa hús fyrir góða jörð sem hann átti. Nú kaupir hann hús fyrir 40,000 kr,; og var það virðingarvert. En raunar kostaði húsið ekki nema 25,000 og vissu það allir kunnugir. Hann lætur nú jörðina á 15,000 kr. upp í húsið, og var það sannvirði. Þannig losnaði bóndinn við stórbýli þetta fyrir ekki neitt." Skinfaxi 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.