Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 54
persónugervingur mótsins í aðalhlutverki og kynnirLandsmótið á skemmtilegan og lifandi hátt. Nú þegar hafa verið útbúin endurskinsmerki og límmiðar sem ungmennafélagar um allt land fá send á næstunni og er hér um gott tækifæri að ræða til að hefja rækilega kynningu heima í héraði á 20. Landsmóti UMFÍ í Mosfellsbæ. Landsmótsnefnd UMFÍ hvetur allar ungmennafélaga til að standa sem best að undirbúningi mótsins og nota endurskinsmerkin og límmiðana til að kynna mótið og ná upp samstöðu og stemmningu innan hvers héraðssamands og félags. Landsmótið er hápunktur hverju sinni í starfi ungmennafélaganna og hefur það sýnt sig að þessi langstærsti einstaki íþróttaviðburður sem á sér stað á íslandi hverju sinni, hefur orðið ungu fólki hvati til að stunda íþróttir. S.R. IH Frá síðasta Landsmóti UMFÍ á Húsavík 1987. Það er œtíð stefnt á að gera Landsmótin glœsilegri en þau nœstu á undan. Forkeppni í knattspyrnu Forkeppni í knattspyrnu karla og kvenna fyrir 20. Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ er lokið. Hún fór fram síðastliðið haust og gekk vonum framar þrátt fyrir stutt keppnistímabil. Nokkuð erfiðlega gekk að skipuleggja keppnina og kom þar margt til. Þar má nefna að svæðaskiptingin var bundin af reglugerð, ferðakostnaður var mikill og kom til viðbótar við kostnað hinna árlegu leikja. Einnig var erfitt að finna tíma til leikja vegna leikja ídeildar- og úrslitakeppni móta innan KSÍ. Tíminn var einnig stuttur en þátttakan var gleðilega mikil. Þarsem 11 liðtilkynntuþátttökuíkarlakeppninni í B riðli varð að skipta honum í tvennt (B1 og 2). Á sambandsþingi UMFÍ í lok október var síðan samþykkt að fjölga liðum á Landsmótinu úr 6 í 8. Tvö efstu lið í hvorum B hluta riðilsins fara í lokakeppnina á Landsmótinu í Mosfellsbæ næstkomandi sumar. Mikil, óvænt og ánægjuleg þátttaka varð í forkeppni kvenna fyrir knattspyrnukeppni Landsmótsins. Þartilkynntu 121iðþátttökuogeru það fleiri lið en tóku þátt í íslandsmótinu í sumar. Fæst þessara liða sem tóku þátt í forkeppninni eiga sæti í 1. deild Islandsmóts KSÍ og virðist það benda til að kvennaknattspyma sé stunduð í meiri mæli en KSÍ mótin gefa til kynna. HSÞ sá um skipulagningu og framkvæmd norð- austur riðils karla. Um kvennariðlana sáu USVH, UÍA og UMSK. Öll stóðu þessi samönd sig með miklum sóma. Riðlar á Landsmóti verða þannig skipaðir: Karlar Konur Ariðill B riðill Ariðill B riðill UMFK UMSK UMSK UMSE USAH UMSE UÍA HSK HSH UMFG UDN USÚ/HSÞ UÍÓ UMSS Ekki er enn útkljáð hvort USÚ eða HSÞ fara í úrslitakeppnina á Landsmótinu. 54 Skinfaxi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.