Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 50
Nokkrar ályktanir af UMFÍ þingi Nokkrar ályktanir frá Allsherjarnefnd 36. Sambandsþing UMFÍ...telur mikilvægt að öllum landsmönnum verði tryggð aðstaða til íþróttaiðkana. Beinir þingið því til Alþingis að við úthlutun fjár til byggingar íþróttamannvirkja, nú þegar breytt verkaskipting ríkis og sveitarfélaga verður að veruleika, verði tekið sérstakt tillit til þeirra byggðarlaga þar sem slík aðstaða er ekki fyrir hendi. Greinargerð: Slök aðstaðatil íþróttaiðkana stendur skóla-, æskulýðs- og íþróttastarfi fyrirþrifum í sumum byggðarlögum. Eftir að brey tt verkaskipting ríkis og sveitarfélaga verður að veruleika um áramót er hætta á að þau sveitarfélög sem ekki hafa lokið uppbyggingu íþróttamann virkja hafi ekki bolmagn tilþess. Þaðmunþáennýtaundirþá byggðaröskun sem þegar er staðreynd. 36. Sambandsþing UMFÍ...lýsir fullum stuðningi við ákvörðun ríkisstjómar Islands um að mótmæla harðlega byggingu kjarnorku- úrvinnslustöðvar í Dounray á N- Skotlandi. 36. Sambandsþing UMFÍ...skorar á stjórn UMFI að kynna mun betur möguleika íslenskra ungmenna til að nýta norræn ungmennaskipti. Nokkrar ályktanir Fræðslu- og útbreiðslunefndar Sambandsþing UMFI...... hvetur ungmennafélögin og stjórn Félagsmálaskólans til að stórauka starfsemi skólans með því að halda fjölbreytt námskeið sem víðast um landið. Hafsteinn Þorvaldson,fyrrverandi formaður UMFI, í rœðustól. Sambandsþing UMFÍ ..... fagnar baráttu ýmissa aðila fyrir kaupum á íslenskri framleiðslu. Þingið hvetur alla ungmennafélaga til að halda uppi slíkri baráttu hvar sem henni verður við komið, enda hefur þörf á fleiri störfum í íslenskri framleiðslu sjaldan verði jafn brýn og nú. Sömuleiðis hvetur þingið til áframhaldandi baráttu undir kjörorðinu „Eflum íslenskt”. Sambandsþing UMFÍ...... hvetur ungmennafélög og héraðssambönd til að halda til haga og varðveita heimildirumliðnatíð. Þingiðþakkar Þorsteini Einarssyni það ómetanlega framtak sem hann er að vinna að, við skráningu ungmenna- og íþróttafélaga í landinu. Nokkrar ályktanir íþróttanefndar 36. sambandsþing UMFI beinir því til stjórnar UMFI að kanna áhuga á ferð efnilegs íþróttafólks til æfinga og/eða keppni erlendis að loknu Landsmóti. Miðað skal við ungt og efnilegt íþróttafólk sem sýnt hefur miklar framfarir á Landsmótsárinu. 36. sambandsþing UMFI samþykkir að beina til ungmenna- og íþróttafélaga að reyna eftir fremsta megni að stórauka almenningsíþróttir í landinu. Nauðsynlegt erfyrirfélögin að virkja þann mikla áhuga sem nú er fyrir allri hreyfingu íþróttastarfinu til hagsbóta. 36.sambandsþingUMFI samþykkir að skora á alla þá sem hafa íþróttir á stefnuskrá sinni að standa þétt að baki uppbyggingar Iþróttamið- stöðvar Islands að Laugarvatni. 50 Skinfaxi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.