Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 66

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 66
UMFÍ bikarinn Valur Ingimundarson, körfuknattleiksmaður í Tindastóli, t.v. á myndinni, tekur á móti UMFÍ bikamum úr höndum fyrrverandi handhafa hans, Eyjólfs Sverrissonar. Vals frá Eyjólfi í sumar var UMFÍ bikarinn afhentur í annað sinn sem Ungmennafélag ísland gaf við vígslu íþróttahússins áSauðárkrókiíjanúar 1986. Bikarinn er veittur þeim körfuknattleiksmanni í Umf. Tindastóli sem flest stig skorar samanlagt í öllum leikjum þeirrar deildar sem keppt er í hverju sinni. í fyrsta skiptið hlaut Eyjólfur Sverrisson bikarinn fyrir yfirburðastigaskorun í leikjum liðsins og einnig í 1. deildinni keppnistímabiiið 1987-1988. Að þessu sinni hlaut Valur Ingimundarson UMFI bikarinn. Hann skoraði 674 stig í 25 leikjum í úrvalsdeildinni og var jafnframt stigahæsti leikmaður deildarinnar. Næstur í stigaskorun í úrvalsdeildinni varEyjólfur Sverrisson með 626 stig. Þannig átti Tindastóll stigahæsta Árlegur UMFÍ bikar var veittur á Sauðárkróki í sumar, hann gengur á milli körfuknattleiks- manna þeirra á Sauðárkróki sem best standa sig hverju sinni. leikmann 1. deildar 1987-1988 og tvo þá stigahæstu í Urvalsdeildinni á síðasta keppnistímabili, 1988-’89. Þessir tveir voru yfir-burðamenn í körfuknatt-leiksliði Tindastóla á síðasta keppnistímabili. Um leið má geta þess að auk körfuboltans leikur Eyjólfur eitt aðalhlutverkið í knattspyrnuliði Tindastóls og varð markahæsti leikmaður í 2. deild nú í sumar með 14 skoruð mörk. Þá er hann og aðal marka-skorari í U 21 árs landsliði Islendinga í Evrópukeppninni eins og mörkin fjögur í leiknum við Finna íhaustgefatilkynna. Þaðvarðm.a. til þess að hann dvaldi um nokkurra vikna skeið í haust hjá hinu þekkta knattspymufélagi, Stuttgart í V- Þýskalandi. GI 66 Skinfaxi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.