Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 61

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 61
eitthvað bilar. Við þurfuni einnig að eiga kassa til notkunar við kennslu fyrir afgreiðslufólk á sölustöðum." -Nú bila þessir kassar eins og önnur tæki um allt land. Hvað gerist við slíkt. Er stokkið af stað héðan og gert við í snarhasti? „Við erum með þrjá viðgerðarmenn. Þeirsjáumaðskipta um kassa ef eitthvað bilar. Þeir sjá um þjónustu við sölustaðina. Auk þessara manna erum við með menn á Akureyri, ísafirði, Vestmanna- eyjum og Egilsstöðum sem gera við einfaldar bilanir á þessum stöðum og nágrenni þeirra. Svo förum við í þjónustuferðir um allt land með reglubundnu millibili. Kassarnireru í raun mjög traustir, þeir bila lítið." Hverjir kaupa lottómiða? „Við gerðuin skoðanakönnun síðasta vor unt lottóið til þess reyna að átta okkur á og fá betri hugmynd um markaðinn. Við spurðum ýmissa spumingaogíniðurstöðunuinkemur franr sú forvitnilega staðreynd að 90 % landsmanna virðast hafa einhvern tíma leikið í lottóinu.” -Vilhjálmur segir það hafa koinið í Ijós að hinn fasti kaupendahópur sé ótrúlega fjölskrúðugur hvað varðar aldur, kyn, atvinnu, launakjör og svoframvegis. „Þaðerauðvitaðgóð frétt fyrir okkur.” -Kaupa fastir kaupendur mikið Vilhjálmur við línurit sem sýna sölu lottóraða. „ 90 % landsmanna virðast hafa einhvern tíma leikið ílottóinu", segir Vilhjálmur. ym .mM, vjr* r •* ) -■HS}i--.---œ!í?\ i / «s--v-=ísr "’-Wé • íy\ 1 / ^ -■■■ ■:■: fyrir þúsundir króna eða kaupir fólk almennt eina til tvær raðir? „Það er lang algengast að fólk kaupi tíu raðir í einu og láti vélina velja fyrir sig. Það er helst þegar potturinn verður tvö- eða þrefaldur sem það gerist að fólk kaupi fyrir þúsundir. En það er frekar óalgengt.” -Talið berst að þeim umræðum og deilum sem hafa verið um húsbyggingu undir starfsemi sérsambanda innan ÍSÍ og íslenskrar Getspár. Vilhjálmur er spurður h vernig þetta hafi snert hann og hans starfsfólk. Hafa þau fengið á sig mikla gagnrýni? Að byggja höll „Þaðvirtistverasvolítiðátímabili. Þegar þetta kom upp í lok september. Starfsfólkið hér fékk nokkuð af fyrirspurnum um þetta ntál og fólk hafði skiptar skoðanir. Þetta virkaði þannig að það vareins og við hér hjá Getspá værum ein að byggja einhverja mikla höll, við stæðum ein að þessu og þar fram eftir götunum. Heildartalan um áætlaðan kostnað var t.d. sögð mun hærri en hún er í raun og veru. En auðvitað eru fleiri aðilar en við sem koma til með að nota þetta hús. íþróttasamband Islands fær stóran hluta af þessari byggingu fyrir sig og sérsambönd sín eða tæp 50%. Skinfaxi 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.