Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 21
Baðáhöld Þetta sambland af auglýsingu og greiin birtist í Skinfaxa snemma árs 1911. Nútímamönnum þykir þetta e.t.v. einkennilegt en þaö var eitt af baráttumálum margra menntamanna aö fá íslendinga til aö baða sig oftar en þeir gerðu Þessvegna höfum við þegar kosið okkur fána. Ekki til þess, að fá hann þegar löggiltan. Ekki til þess að fá staðarfána. Heldur til þess að hafa hann sem sameiginlegt tákn, sameiginlegrar baráttu allra íslendinga, um það að verða einhvem tíma sjálfstæð þjóð. Við kærum okkur ekkert um að fá hann löggiltan þegar. Það er hlutur, sem kemur af sjálfu sér, þegar markinu er náð. En við viljum vinna að viðurkenningu hans og ná vinsældum heima fyrir eins mikið og við getum. Alsstaðar þar sem við komum saman, eigum við að veifa honum, á fundum, á íþróttamótum, við skóggræðslu og á heimilum okkar, til þess að vinna fylgi allra íslendinga ineð honum. Og við eigum að vinna miklu meira að því en við höfum unnið enn. Út frá þessu myndu sumir vilja kalla Ungmennafélögin skilnaðarfélög. Rétt er það að vísu, því að þau eru skilnaðarfélög á sama hátt og allir íslendingar eru „Þeim, sem að því starfa, að vekja athygli fólks á nytsemi og nauðsyn baða - og þurfa þar af leiðandi, að vita hvar fá má hentug baðáhöld, vildi ég mega benda á, að óvíða munu fást ódýrari né endingarbetri og um leið skilnaðarmenn. En þau vilja ekki vinna að því með háværum pólitiskum gauragangi. Þau vilja vinna að því, með því að þroska og menta félaga sína og með því aðgræða og efla landið. Og það er eini vegurinn til þess aðná því marki. Tr. Þ." fjölbreyttari baðáhöld, en hjá hinu nafnkunna „heilsubótaverki” Moosdorf & Hoxhhhausler in Berlin S. 0., 33. Verðskrá þeirra: „Das Bad”, má fá ókeypis senda, og eru í henni einnig góðar leiðbeiningar um böð. Ættu sem flest Ungmennafélög, er láta sér annt um að efla líkamsmenning þjóðarinnar, að útvega sér bók þessa, og sjá svo um pantanir og útbreyðslu baðáhalda, hvert í sinni sveit, ekki síður en skíða eða annara íþróttatækja. - J. G." Heimsœkjum hvert annað Undir fyrirsögninni félagsmál birtist áriö 1916 þessi frásögn Guðmundar Davíössonar sem gefur dálitla innsýn í hvernig ungmennafélögin höguöu félagsmálum sínum og þörf fólks fyrir aö sjá framan í hvort annaö „Ungmennafélög höfðu sumstaðar þann sið, fyrir nokkrum árum, að heimsækja hvort annað og halda fundi í sameiningu. Hafði þetta mjög góð áhrif á starfsemi félaganna og glæddi félagsandann. Þessu varð þó ekki komið við nema þar, sem félögin voru nálægt hvort öðru. Getur verið að þetta eigi sér stað einhversstaðar enn, þó að mér sé það ekki kunnugt. En víðast hvar hagar svo til að ókleift er fyrir félögin að halda slíka samfundi. En í staðinn fyrir samfundina - Titilmynd Jónsson fyrs Nafniðl miklu na(n SnonaEdi sjálfum lóg< „Skn dago hykir ey lýi Snorri Sl ingu: - ..I rlða á hvc jorðina. Rí aður er Hi ári. Félögunum væri trúnandi til að taka gestum þessum vel. Ættu þeir að halda fyrirlestra á fundum í félögunum eða að minsta kosti að segja ýtarlega frá högum og störfum síns eigin félags. Skiftir þetta miklu fyrir vöxt og viðgang félaganna: þeim gefst kostur á að kynnast og læra af reynslu hvers annars. G.D." eða þar sem ekki er hægt að koma þeim við, ættu einstök félög, í hverju héraði, að velja einn eða tvo menn, úr sínum hóp og senda hvert öðru einu sinni eða tvisvar á Skinfaxi 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.