Skinfaxi - 01.12.1989, Page 40
Ymislegt um HSÞ
Héraðssamband S-Þingeyinga (HSÞ) var stofnað á
Breiðumýri, 31. október árið 1914 af eftirtöldum
félögum:
Sambandið var í fyrstu
nefnt Samband
Þingeyskra
ungmennafélaga en
nafnið breyttist síðar til
þess sem það nú er.
Stofnfélög voru 8 en nú
eiga 13 félög aðild að
HSÞ.
Kínverskur borðtennisþjálfari úr Umf. Stjörnunni kom norður á Laugar og
leiðbeindi mörgu efnilegu borðtennisfólki.
Umf. Æskan, Svalbarðsströnd
Umf. Bjarmi, Fnjóskadal
Umf. Gaman og Alvara, Köldukinn
Umf. Einingin, Bárðardal
Umf. Mývetningur, Mývatnssveit
Umf. Efling, Reykjadal
Umf. Ófeigur í Skörðum, Húsavík
Umf. Tjörnesinga, Tjörnesi.
Glímumenn úr HSÞ sýndu glímu en einnig erlend glímutök eins og hér,
axlatök og tóku menn mikið á.
Þau sem ekki voru
stofnfélög en eru nú innan
HSÞ eru:
íf. Magni, Grenivík
Umf. Geisli, Aðaldal
Umf. Ljótur, Laxárdal
íf. Eilífur
Umf. Reykhverfingur, Reykja-
hverfi
íf. Völsungur, Húsavík
Golfklúbbur Húsavíkur
Á vegum HSÞ eru nú
starfandi 11 sérráð er sjá
um hverjasína íþróttagrein.
Blak
Borðtennis
Bridds
Frjálsíþróttir
Glíma
Hestaíþróttir
Knattspyrna
Sund
Skíðaíþróttir
Skák
Starfsíþróttir
Fimleikastúlkur úr Völsungi á
Húsavík sýndu listir sínar á HSÞ
deginum.
40
Skinfaxi