Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 28
X Ur Borgarfirði í Reykholti í Borgarfirði dvaldi ég aðmestu 1932-1936. Ekkikomstég í mikla snertingu við ungmennafélögin þar fyrr en síðasta sumarið. Vegna þess að ég þótti liðtækur í sundi var auðvitað sjálfsagt að Umf. Reykdæla reyndi að nota mig á héraðslmótinu. Æft var í sundlauginni í Reykholti og stundum var farið í Reykjadalsána til þess að venjast kuldanum. Núorðiðmyndi ég varla vinna mér það til lífs.’ Héraðsmótið var haldið á Hvítárbökkum undir Þjóðólfsholti 12. júlí. Keppt var ífrjálsum íþróttum þar á grundunum, sundi og reiptogi milli Mýramanna og Borgfirðinga. Ymis skemmtiatriði fóru fram og bomar voru fram veitingar. Sundið fór fram neðst í N orðurá þar sem hún rennuríHvítá. Ogköld varNorðurá þá, eins og enn í dag. A rásstað var trépallur úti í ánni en endamark var sjónhending milli tveggja staura í ánni. Keppt var í þremur sundgreinum. Við vorum fimm sem kepptum í 100 m frjálsri aðferð. Nokkur gola var á móti og varð því heldur lítið um öndun á sundinu. Ég minnist þess, að þegar ég var kominn yfir endamarkið og vissi að ég hafði sigrað, lét ég mig sökkva augnablik til að láta þrey tuna líða úr skrokknum. Þrátt fyrir allt var þetta skemmtileg keppni og góður dagur. Guðjón Ingimundarson. Sérprjónum sokka með merkjum íþróttafélaga, skóla og annarra félagasamtaka. Ath. Tilvalin f járöflunarleið fyrir ýmsar deildir að annarst pantanir og dreifingu. /wtkM Sokkaverksmiðja Kalmannsvöllum 3, Akranesi s. 93-12930 Úrvals íslenskir íþróttasokkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.