Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 62

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 62
Hvernig skiptast tekjur af lottói? 40%: Vinningar 30%: Eignaraðilar 5%: Umboðsmanna 4%-5%: GTECH í afborganir af vélakaupum 1%: Varasjóður. 20%: Rekstrarkostnaður. Framkvæmdahraði hefur fylgt áætlunum þeim sem gerðar voru en kostnaður hefur verið talsvet lægri en gert var ráð fyrir. Megináhrlsa verður lögð á að koma allri tölvuvinnslu sem fyrst í hið nýja hús. Getspðármenn sjá þó ekki enn fyrir hvenær það getur orðið. Islensk Getspá hefur greitt út til eignaraðila sem nemur 30% af sölu ívikuhverri. Þykirerlendumaðilum sem eru í svipaðri starfsemi það mjög góð útkoma. Við lok Forvitnilegar staðreyndir um * Islenska Getspá Eins og kemur fram í viðtöl um hér við Getspárfólk er núverandi húsnæði of lítið fyrir starfsemina. Notast þarf við geymsluhúsnæði undir mikið af gögnum í húsnæði Öryrkjabandalags Islands í Hátúni 10. Tölvumar eru staðsettar í niðurgröfnum kjallara í Iþróttamiðstöð Islands þar sem sífelld hætta er á vatnsskaða. Viðgerðarverkstæðið er sömuleiðis í kjallara. Framboð á notuðu húsnæði í Reykjavík var kannað ítarlegaþegar umræður um stærra húsnæði fyrir starfsemina fóru í gang. Það fannst ekkert húsnæði sem var heppilegt nema miklar breytingar færu fram. Það var ljóst af þessari athugun að þar með hefði kostnaður verið orðinn meiri en við nýbyggingu. Kostnaður við þessa nýbyggingu hefur lækkað nokkuð frá því sem upphaflega var ráðgert. I ársskýrslu íslenskrar Getspár (aðalfundur fyrirtækisins var haldinn í lok nóvember) kemur fram að samkvæmt kostnaðaráætlun sem gerð var í apríl 1989, er heildarkostnaðurviðhúsbygginguna 114 milljónir króna og er hlutur Getspárinnar 54.41 % eða rúmlega 62 milljónir króna. Nú þegar hefur verkfræðiþjónusta hefur verið boðin út, einnig jarðvinna, lagnir og vinna við grunn og kjallar. Hvað varðar greiðslur til UMFí skal þess getið að aðeins 12% afþeim eru hjá UMFI, afgangurinnfer úttil sambandsaðila, um 240félaga og héraðssambanda víðs vegar um landið. Svpað er uppi á teningnum hjá hinum samböndunum, ÍSÍog ÖBÍ. 62 Skinfaxi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.