Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Síða 62

Skinfaxi - 01.12.1989, Síða 62
Hvernig skiptast tekjur af lottói? 40%: Vinningar 30%: Eignaraðilar 5%: Umboðsmanna 4%-5%: GTECH í afborganir af vélakaupum 1%: Varasjóður. 20%: Rekstrarkostnaður. Framkvæmdahraði hefur fylgt áætlunum þeim sem gerðar voru en kostnaður hefur verið talsvet lægri en gert var ráð fyrir. Megináhrlsa verður lögð á að koma allri tölvuvinnslu sem fyrst í hið nýja hús. Getspðármenn sjá þó ekki enn fyrir hvenær það getur orðið. Islensk Getspá hefur greitt út til eignaraðila sem nemur 30% af sölu ívikuhverri. Þykirerlendumaðilum sem eru í svipaðri starfsemi það mjög góð útkoma. Við lok Forvitnilegar staðreyndir um * Islenska Getspá Eins og kemur fram í viðtöl um hér við Getspárfólk er núverandi húsnæði of lítið fyrir starfsemina. Notast þarf við geymsluhúsnæði undir mikið af gögnum í húsnæði Öryrkjabandalags Islands í Hátúni 10. Tölvumar eru staðsettar í niðurgröfnum kjallara í Iþróttamiðstöð Islands þar sem sífelld hætta er á vatnsskaða. Viðgerðarverkstæðið er sömuleiðis í kjallara. Framboð á notuðu húsnæði í Reykjavík var kannað ítarlegaþegar umræður um stærra húsnæði fyrir starfsemina fóru í gang. Það fannst ekkert húsnæði sem var heppilegt nema miklar breytingar færu fram. Það var ljóst af þessari athugun að þar með hefði kostnaður verið orðinn meiri en við nýbyggingu. Kostnaður við þessa nýbyggingu hefur lækkað nokkuð frá því sem upphaflega var ráðgert. I ársskýrslu íslenskrar Getspár (aðalfundur fyrirtækisins var haldinn í lok nóvember) kemur fram að samkvæmt kostnaðaráætlun sem gerð var í apríl 1989, er heildarkostnaðurviðhúsbygginguna 114 milljónir króna og er hlutur Getspárinnar 54.41 % eða rúmlega 62 milljónir króna. Nú þegar hefur verkfræðiþjónusta hefur verið boðin út, einnig jarðvinna, lagnir og vinna við grunn og kjallar. Hvað varðar greiðslur til UMFí skal þess getið að aðeins 12% afþeim eru hjá UMFI, afgangurinnfer úttil sambandsaðila, um 240félaga og héraðssambanda víðs vegar um landið. Svpað er uppi á teningnum hjá hinum samböndunum, ÍSÍog ÖBÍ. 62 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.