Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 26
Gamlar myndir Guðjón Ingimundarson Fráfyrsta Landsmótinu, 1911 íReykjavíkjjórum árum eftir að UMFI var stofnað. Skinfaxi, tímarit U ngmennafélags Islands, hefur nú komið út í 80 ár samfellt. Það er út af fyrir sig þrekvirki. I upphafsgreinritsinsárið 1909, „Til ungmennafélaga íslands” segir svo meðal annars: „Nú vill Skinfaxi reyna að lyfta undir bagga með ungmennafélögunum og reyna af öllum mætti að bæta úr því, sem mest er ábótavant í starfi þeirra. Tengja saman félögin í sterka, starfandi heild. Hvetja og stæla dug og afl til dáða.” Spyrjamá; hefurþettatekist? Mitt svar er jákvætt. Skinfaxi hefur verið félögunum hvatning og tengt þau saman til félagslegra átaka og framkvæmdaáýmsumsviðum. Það er mín skoðun að hann hafi einnig, einkum á fyrstu áratugunum, verið mikilsverður aflgjafi í íslensku þjóðfélagi og ýtt af stað margháttuðum þjóðfélags- brey tingum og menningarstraumum til framfara. Ég óska Skinfaxa til Guðjón Ingimundarson, formaður UMSS og stjórnarmaður í UMFÍ í tugi ára sendir Skinfaxa kveðju og segir nokkrar sögur frá kynnum sínum af ungmennafélags- hreyfingunni „Skinfaxi hefur verið félögunum hvatning og tengt þau saman til félagslegra átaka og framkvæmda á ýmsum sviðum." hamingju með 80 ára afmælið og vænti þess að hann megi á komandi árum þjóna ungmennafélögunum og framfaramálum þjóðarinnar á sama hátt og á liðnum árum. Það er sjálfsagt sameiginlegt með flestum kynslóðum, að þær telja sig hafa lifað meiri breytinga- og framfaraskeiðennokkurönnur. Svo er og með mig og trúlega mína kynslóð. Svo hafa breytingarnar í þjóðfélaginu verið stórstígar síðustu áratugina. Þátttaáka mín í ungmennafélagshreyfingunni er orðin æði löng; um 30 ára formennska í héraðssambandi og 18 ára aðild að stjórn UMFI skilur auðvitað eftir eitthvað af myndum og minningum. Þær komast ekki allar á blað í stuttri grein. 26 Skinfaxi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.