Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1989, Side 67

Skinfaxi - 01.12.1989, Side 67
Egilsstaða Maraþon Egilstaðamaraþon er orðið árlegur viðburður. í sumar fór það fram í Egilstöðum sunnu- daginn 27. ágúst sl. með þáttöku 142 einstaklinga,sem ýmist hlupu maraþon, hálft maraþon, 10 km hlaup og 4 km skemmtiskokk íblíðskaparveðri. UÍ A og Höttur standa að hlaupinu með stuðndingi nokkurra fyrirtækja sem greiða kostnaðinn sem er töluverður enda verðlaunin glæsileg m. a. í formi peninga upphæðar sem nemur 80.000.- króna. Þessi viðbuyrður nýtur vinsælda hjá fólki enda margþættur og getur boðið upp á ýmsa möguleika. Hann hentar öllum aldurshópum, afreksfólki, keppnis- fólki, trimmurum og almenningi sem e.t.v. byrjar sína iðkun með þátttöku í skemmtiskotti eða skemmtigöngu sem einnig er boðið uppá. Þetta er einskonar hátíð, viðburður sem gefur stemmingu og vekur eftirtekt. Um er að ræða eitthvað mýtt og ferskt sem tekur stuttantíma (en inniheldur svo margt) en hefur upp á svo margt að bjóða. Tilvalið er t.d. fyrir Veðurguðirnir léku við þátttakendur í Egilsstaðamaraþoninu. Upphafmaraþonsins. Skinfaxi 67

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.