Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 63

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 63
Að vinna inni í veislum Halla aö störfum á skrifstofunni. Hallveig Andrésdóttir (yfirleitt kölluð Halla) hefur starfað við íslenska Getspá frá upphafi og er nú fulltrúi framkvæmdastjóra. Halla hefur gott yfirlit yfir starfið hjá Getspánni og Skinfaxi tók hana tali. Samtalið fór fram á laugardegi og Halla var ein á skrifstofunni fyrir utan stjórnarmenn í íslenskri Getspá sem líta oft inn á laugardögum til að sjá hvemig gengur og spjalla yfir kaffisopa. Starfsfólkiö „Ég ber starfsheitið fulltrúi framkvæmdastjóra, í því felas öll almenn skrifstofustörf, svo sem bréfaskriftir, undirbúningur funda, greiðsla reikninga, launaút- reikningur, útborgun stórra vinninga, samskipti við ýmsa aðila ofl. A laugardögum er þetta hins vegar ákveðið ferli, t.d. að sinna afgreiðslu, það eru alltaf einhverjir sem slæðast inn eða hringja, umboðsmenn og fleiri. Það eru alltaf fjórir á vakt á laugardögum, tveir tölvarar, einn á skrifstofunni og einn tæknimaður. Ef potturinn er stór eru tveir viðgerðarmenn á vakt og kannski einn á bakvakt. Við erum 7 með framkvæmdastjóranum sem störfum á skrifstofunni. Með tölvurum og tæknimönnum erum við hins vegar 19 sem störfum hjá íslenskri Getspá.” -Eitt af því sem Halla gerir á laugardögum er að slá inn á tölvuna allar greiðslur sem berast frá umboðsmönnum. „Þeir greiða sína gíróseðla í vikunni, þá upphæð sem selt hefur verið fyrir í fyrri viku að frádregnum umboðslaunum. Við erum tengd við móðurtölvuna og við sláum inn greiðslur frá þeim svo reikningamir í kössunum sýni að þeir séu búnir að greiða. Gíróseðlana eiga þeir að greiðaáfimmtudögum. ívikunnier tekið saman það sem búið er að greiða og sú okkar sem er að vinna á laugardegi stimplar það inn.” -Og hvernig eru nú skilin hjá mönnum? „Þau em bara nokkuð góð. Það verða alltaf einhverjir svartir sauðir eins og gengur og gerist. En íheildina erástandiðmjöggott. Viðerumlíka búin að koma á þannig kerfi að ef viðkomandi söluaðili er ekki búinn að greiða fyrir ákveðinn tíma er lokað fyrir sölu í kassanum hjá honum. Vanskil eru því ekki neitt vandamál hjá okkur í þessu stranga kerfi”, segir Hallabrosandi. „Þeir sem ekki hafa greitt á fimmtudegi fá umhugs- unarfrest yfir helgina en eftir það lokum við fyrir sölu í kassanum.” Veisla í vinnunni -Við færum okkur inn í kaffisal í íþróttamiðstöðinni og Halla segir að það sé stundum dálítið kyndugt að vera með starfsemi á fullu í þessu húsnæðiþegarveriðeraðhalda allt að 200 manna afmælisveislur við hliðina og svo að segja inni á vinnustaðnum. „Gangurinn í matsalnum er einnig gangur á milli herbergja Islenskrar Getspár. Þarsem skrifstofanerbeint inn af matsalnum getur það boðið hættunni heim. Einhverju sinni var það t.d. að einn starfsmaðurinn okkar skrapp niður í tölvusal og læsti ekki skrifstofunni á meðan. Þegar hann kom til baka sat ókunnugur maður við skrifborðið hjá honum. Hann þurfti aðeins að hringja! Þetta er náttúrulega ekki eðlilegt ástand.” T alið berst að vinningum og Halla segir að söluaðilar greiði sjálfir út vinninga allt að 12 þúsundum króna. Hærri vinningar eru greiddir hjá Getspánni og síðan að sjálfsögðu vinningar fyrir 5 rétta.” Hvert fara vinningar mest? -Eru einhverjir staðir á landinu sem fá marga vinninga? „Mér dettur nú í hug Vestmannaeyjar”, segir Halla. „Þangað hafa farið a.m.k. 11 fyrstu vinningar og 10 bónusvinningar. Þetta er dálítið sérstakt. Flestir fara reyndar á Rey kjavíkursvæðið en það er skiljanlega vegna fjölda kassa og mannfjöldans. Ég man líka eftir Neskaupstað. Þangað hafa farið 8 fyrstu vinningar. Það er mjög mikið fyrir svona lítinn stað. -Koma þessirfyrstu vinningar ekki mikið til þeirra sem versla stórt og eru með kerfisseðla? „Nei. Kerfisseðlamir eru nú ekki nema lítill hluti af sölunni, u.þ.b. 6% og vinningamir dreifast í samræmi við það. Það geta allir unnið í lottóinua í lottóinu, reynslan hefur sýnt það. IH Skinfaxi 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.