Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 56
Það var stór og mikill hópur af báðum kynjum að taka gráðun undir stjórn Ingo de Jongs og Karls Pirttinens þegar Skinfaxa bar að í þróttahúsi Stjörnunnar eitt kvöldið í nóvember. Karatefólkið F.v. í fremri röð, Hjörtur Hilmarsson, Rlkharður Róbertsson. Á bakviðfrá vinstri. Róbert Orn Axelsson og Þorleifur Jónsson. Karatefólkið í Stjörninni heimsótt í gráðun - rabbað við nokkra unga og efnilega... Skinfaxi greip nokkra unga drengi á aldrinum 11 til 16 ára sem voru að fara í það sem karatemenn kalla gráðun eftir stutta stund. Þetta eru þeir Hjörtur Hilmarsson, Þorleifur Jónsson, Róbert Örn Axelsson og Ríkharður Róbertsson. Þeir hafa allir stundað karate í ein þrjú ár og voru að fara að taka gráðun upp í gænt belti. Allir eru þeir hins vegar með gul belti. Þorleifur hafði að mestu orð fyrir strákunum. „Við erum komnir það langt að við förum í bardaga í gráðuninni.” Fólkiðsemvaráundan þeim var hins vegar í stöðuæfingum. „Þetta verður mikið erfiðara eftir því sem maður kemst lengra”, bætir Hjörtur við. Þeir segjast hafa verið mikið hjá þjálfaranumlngodeJong Shihanog eru afskaplega ánægðir með hann. De Jong kemur árlega til íslands til að þjálfa hjá Stjömunni í nokkurn tímaogkallastyfirkennari. Honum til aðstoðar hefur verið í haust Karl 56 Pirttinen l.dan. Stjamanhefurásamt Umf. Baldri á Hvolsvelli notið leiðsagnar De Jongs um nokkurra ára skeið og De Jong er ásamt Pirrtinen í hér á landi á vegum beggja félaganna og þjálfa jafnt í Garðabæ sem á Hvolsvelli. Fyrir nokkrum árum klofnaði Karatefélag Reykjavíkur í tvo hópa út af ágreiningi um aðferðir í þjálfun og upp úr því var karatedeild Stjömunna stofnuð „Ég held að það sé dálítið öðruvísi bragur á æfingunum hjá okkur heldur en mörgum öðrum félögum, t.d. Þórshamri í Reykjavík”, segir Skinfaxi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.