Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1989, Page 33

Skinfaxi - 01.12.1989, Page 33
það vel við hæfi, á 80 ára afmælismóti. Mótið var samt sem áður skemmtilegt og setti sinn svip á daginn. PéturGuðmundsson, kúluvarpari úr HSK, náði bestum árangri. Hann þeytti kúlunni 18,34 m. Einnignáði GunnarGuðmundsson,UIA, góðum árangri þegar hann hljóp 200 metrana á 21,7 sekúndum. Meðvindur var nokkur en tíminn var samt góður. Afturelding fékk fjóra sigurvegara sem allir voru í yngri aldurshópunum, þau Heiðu Bjamadóttur í 100 m hlaupi telpna (12,7 sek), Orra Pétursson í 1500 m hlaupi drengja (4.39,7 mín),Kristínu Rut Kristinsdóttur í 60 m hlaupi kvenna (9,1 sek) og Karen Axelsdóttur í 100 m hlaupi telpna (14,3 sek). IH Þetta er sko ekki neitt slor. Ungir Mosfellsbæingar framkvæma sínar rannsóknir á hinum nýja velli. Pétur Guðmundsson, HSK, býr sig undir að kasta. Hann kastaði síðan 18,34 m. Fólkið í kúluvarpinufékk eina mynd afsér í hringnum,fyrsta kastmótinu á Varmárvelli lokið. Lúðrasveitin lék, sjónvarpið var á staðnum, þannig aðfólk var ánœgt þráttfyrir kalsaveður. Skinfaxi 33

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.