Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 31
Það voru stoltir Mosfellsbæingar sem gengu í skrúðgöngu inn á íþróttavöll sinn þann 23. september síðastliðinn. Fánarvoru á lofti, ræður voru haldnar og forseti bæjarstjómar Mosfellsbæjar, Magnús Sigsteins- son, sagði í ræðu sinni þegar hann vígði völlinnað V/ö/??í«rvö//í/rskyldi hann heita. Þar að auki var þetta á 80. áraafmælisári félagsins í bænum, ungmennafélagsins Aftureldingar. Þetta var ólíkt glæsilegri völlur en sá sem félagar í Ungmenna- félaginu Aftureldingu héldu mót á árið 1911 ogsagterfráhérviðhliðina. Félagið var þá tveggja ára en í Þá var hlaupið á mjúku grasi, nú er hlaupið á þar til gerðu gerviefni sem almenningur kann vart að nefna hið rétta heiti á. Hér má sjáfremsta formann félagsins, Guðhjörgu Pétursdóttur, líta eftirþvíað hæjarstjóri Mosfellsbœjar ogforseti bœjarstjórnar og fleir bæjarbúar geri þetta nú allt rétt. ...og eftir 80 ár... Varmárvöllur Tæplega 80 ár eru liðin síðan orðin hér til hliðar voru sett saman þegar Aftureldingarmenn vígja Varmárvöll, íþróttavöll sem er nokkru fullkomnari en grasflatirnar við Kollafjörð... september var það orðið 80 ára. Og í tilefni þess var þennan dag, 23. september haldið Afmælismót Umf. Aftureldingar í Mosfellsbæ á hinum nýja velli. Þetta var fyrst og fremst hlaupamót, af 17 greinum voru 12 hlaupagreinar. Ekki varmótiðmjög stórt eða umfangsmikið þar sem komið var fram í september og keppnistímabilinu svo til lokið utanhúss. Ekki mættu allir til leiks sem höfðu skráð sig, best mætingin var í yngri aldurshópunum og var Hér kemur Karen Axelsdóttir, Umf. Aftureldingu, fyrst í mark í 100 m hlaupi telpna á 14,3 sek. Þó að árið 1911 hafi formaður félagsins verið kona, „...um stundarsakir..." voru engarstúlkur íkeppni. Það þótti baraekki við hæfi! En það var nú þá. Skinfaxi 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.