Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Síða 31

Skinfaxi - 01.12.1989, Síða 31
Það voru stoltir Mosfellsbæingar sem gengu í skrúðgöngu inn á íþróttavöll sinn þann 23. september síðastliðinn. Fánarvoru á lofti, ræður voru haldnar og forseti bæjarstjómar Mosfellsbæjar, Magnús Sigsteins- son, sagði í ræðu sinni þegar hann vígði völlinnað V/ö/??í«rvö//í/rskyldi hann heita. Þar að auki var þetta á 80. áraafmælisári félagsins í bænum, ungmennafélagsins Aftureldingar. Þetta var ólíkt glæsilegri völlur en sá sem félagar í Ungmenna- félaginu Aftureldingu héldu mót á árið 1911 ogsagterfráhérviðhliðina. Félagið var þá tveggja ára en í Þá var hlaupið á mjúku grasi, nú er hlaupið á þar til gerðu gerviefni sem almenningur kann vart að nefna hið rétta heiti á. Hér má sjáfremsta formann félagsins, Guðhjörgu Pétursdóttur, líta eftirþvíað hæjarstjóri Mosfellsbœjar ogforseti bœjarstjórnar og fleir bæjarbúar geri þetta nú allt rétt. ...og eftir 80 ár... Varmárvöllur Tæplega 80 ár eru liðin síðan orðin hér til hliðar voru sett saman þegar Aftureldingarmenn vígja Varmárvöll, íþróttavöll sem er nokkru fullkomnari en grasflatirnar við Kollafjörð... september var það orðið 80 ára. Og í tilefni þess var þennan dag, 23. september haldið Afmælismót Umf. Aftureldingar í Mosfellsbæ á hinum nýja velli. Þetta var fyrst og fremst hlaupamót, af 17 greinum voru 12 hlaupagreinar. Ekki varmótiðmjög stórt eða umfangsmikið þar sem komið var fram í september og keppnistímabilinu svo til lokið utanhúss. Ekki mættu allir til leiks sem höfðu skráð sig, best mætingin var í yngri aldurshópunum og var Hér kemur Karen Axelsdóttir, Umf. Aftureldingu, fyrst í mark í 100 m hlaupi telpna á 14,3 sek. Þó að árið 1911 hafi formaður félagsins verið kona, „...um stundarsakir..." voru engarstúlkur íkeppni. Það þótti baraekki við hæfi! En það var nú þá. Skinfaxi 31

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.