Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 60

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 60
Erum ánœgð með okkar starf íslensk Getspá var nokkuð milli tannana á fólki í september og október þegar kynnt voru áform um að reisa byggingu áfasta við þá byggingu ÍSÍ sem hýsir m.a. íslenska Getspá. Þetta hús verður 2400 fm að stærð og íslensk Getspá fær 54 % af húsrýminu undir starfsemi sína, afganginn fær ÍSÍ og sérsambönd þess. En hvað segir starfsfólk íslenskrar Getspár. Hvernig eru aðstæður þess, hvernig gengur vinnan fyrir sig hjá því? VilhjálmurVUhjálmsson,framkvœmdastjóriíslenskrarGetspár.. Skinfaxi sá ástæðu til að fara inn í Laugardal og kynnast aðeins starfseminni innan frá, tala við starfsfólkið og heyra álit þess. Fyrstur varð fyrir svörum Vilhjálmur Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri íslenskrar Getspár. Árið 1987, skömmu eftir að lottóið hófst, var tekið við hann viðtal í Skinfaxa. Hann var spurður um hvernig þróunin hefði verið síðan þá. Jákvæð þróun „Ég get ekki annað sagt en hún hafi verið jákvæð. Eins og menn muna hófst lottóið með miklum látum, salan varð geysi mikil, mun meiri en menn áttu von á. Svo minnkaði hún lítillega”, segir Vilhjálmur „en undanfarið höfum við verið að síga upp á við. Við höfum gert eina breytingu á leiknum frá því við hófum starfsemina, úr 5/ 32í5/38. Þaðmásjáþábreytinguað þegar verður yfirhlaup, seljum við ekki eins mikið og áður. Ef þetta er skoðað í línuriti verða sveiflurnar upp á við í sölu ekki eins hvassar og miklar. Hins vegar er þetta jafnara nú þegar á heildina er litið. Þannig að í raun seljum við ekki mikið minna en við gerðum hér fyrst. Og við höfum verið að sækja í okkur veðrið að undanfömu eins og ég sagði. Lengi vel vorum við á toppnum í heiminum með sölu miðað við íbúafjölda. Nú hefur krónan okkar lækkað svo mikið miðað við svissneska frankann að Norðmenn eru t.d. komnir upp fyrir okkur. í íslenskum krónum talið seljum við hins vegar ekkert minna en áður. ” -Vilhjálmur er næst spurður um starfið hjá Getspánni. Hvað eru t.d. margir starfsmenn hjá honum? „Hér eru nú 19 starfsmenn”, svarar Vilhjálmur, „tölvarar, viðgerðar- menn og skrifstofufólk. Einn aðal tölvumaðurinn okkar, Theódór Sigurliðason, er reyndar að yfirgefa okkur og fara yfir til GTECH fyrirtækisins í Bandaríkjunum en það er fyrirtækið sem við keyptum tölvubúnaðinn af. Theódór er mjög snjall forritasmiðurogGTECH menn hrifust mjög af því sem hann hefur verið að gera hjá okkur.” Ekki fleiri sölukassar -Verður bætt við sölukössum á næstunni frá því sem nú er? „Nei, við erum búin að koma upp þeim sölukassaflota sem við teljum að sé fullnægjandi. Þetta eru rétt tæplega 180 kassar sem eru tengdir um allt land. Eins og staðan er í dag ætlum við ekki að bæta við kössum ísölukerfið. Viðeigum211 kassaen þurfum alltaf að eiga varakassa ef 60 Skinfaxi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.