Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 53
20. LANPSMOT UMFÍ Mosfellsbæ 12.-15. júlí 1990 Tjaldurinn Nú eru um þaö bil sex mánuðir þar til 20. Landsmót UMFÍ aö Varmá í Mosfellsbæ skellur á. Undirbúningur er í fullum gangi, forkeppnum í knattspyrnu er lokið og nú þarf aö fara aö ná upp kraftmikilli Landsmótsstemningu um allt land. Hér að ofan er Tjaldurinn, hiö nýja tákn komandi Landsmóts sem verður notaö til kynningar mótinu viö ýmis tækifæri. Fréttir af Landsmóti 20. Landsmótið í Mosfellsbæ nálgast óðfluga. Undirbúningur er í fullum gangi og kominn vel á veg. Nú á skráningum að vera lokið í flokkagreinum mótsins. Forkeppni í knattspyrnu karla og kvenna er lokið og sýnt er að forkeppni verður ekki háð í fleiri greinum. Ýmsar nýjungar eru í bígerð, bæði hvað varðar keppni og skemmtun. Meðal nýjunga á mótinu næsta sumar má nefna að keppt verður í fyrsta sinn á Landsmóti UMFÍ í fimleikum kvenna, sveitakeppni í golfi og hestaíþróttakeppni. Gera má ráð fyrir að keppendum geti í framhaldi af þessu fjölgað um allt að 300 manns á Landsmótinu í Mosfellsbæ þannig að þeir geta í heildina orðið allt að 3000 talsins. Líklega er þetta í fyrsta sinn sem keppt verðurí hestaíþróttum áíslandi á vegum íþróttahreyfingarinnar. Það sem eflaust á eftir að vekja mikla athygli á mótinu verður ruðningsboltinn svonefndi. Þettaer íslensk þýðing og staðfæring á bandaríska fótboltanum. Þessi nýjasta viðbót við íþróttir á Islandi er stunduð í nokkrunr mæli á UMSK svæðinu, í Garðabæ og Kópavogi. Einnig má minna á að aftur verður keppt í pönnukökubakstri eftir nokkurt hlé á síðustu Landsmótum. Rætt hefur verið um í Landsmótsnefnd UMFI að taka upp samræmdan klæðnað á starfs- mönnum mótsins, líkt og gert er á mörgum stórmótum erlendis. Starfsmenn munu klæðast einkennisklæðnaði sem saman- stendurafjakkafötumogbindi. Það er skoðun Landsmótsnefndar að ef þessi hugmynd verður að veruleika, seturþað mjög skemmtilegan svip á mótið. Tákn mótsins verður fuglinn Tjaldur senr er hannað af Halldóri Baldurssyni og Jakobi Jónssyni en merki Landsmótsins er samansett úr Kistufelli sem gnæfir yfir Mosfellsbæ og hluti úr merki UMSK. Hönnuður þess er Ragnar Lár. Táknið, Tjaldurinn, verður notað sem auglýsing eða vörumerki mótsins. Sem dæmi má nefna að nú er verið að undirbúa gerð þriggja stuttra teiknimynda þar sem Tjaldurinn verður sem Skinfaxi 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.