Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 59

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 59
Gotthjáþessariunguhnátu. Í200m fjórsundi stráka synti Halldór Sveinsson, Þrótti á tímanum 2:45,5 og bætti met bróður síns Jóhanns um tæpar 9 sekúndur. Einnig sigraði Halldórí lOOmskriðsundinuánýju meti 1:06,4 mín. og í 50 m flugsundinu bætti hann metið um tæpar 3 sek. eða úr 34,6 í 32,2 sek. í 50 m baksundi hnokka synti Einar Ólafsson, Huginn á65,5 sek. í 100 m baksundi stráka vann nú Jóhann Sveinsson bróðir sinn Halldór á nýjumeti, l:21,0,enfyrrametið átti Jóhann sem var 1:21,8 mín. Auk þessara krakka voru margir sem voru rétt við fyrri met og verður gaman að fy lgjast með þeim á næstu árum svo fremi að þau æfi vel. Þama á ég við stelpurnar frá Val, Reyðarfirði eins og íris Sigur- bjömsdóttir og Stellu Mjöll Aðal- steinsdóttur, Sigrúnu Ferdinands- dóttur, Telmu Ríkharðsdóttur, V aldís Jónsdóttur og Þómnni Stefánsdóttur. .Þróttar strákarnir Guðjón Gunnars- son, Magnús Jónsson og Benedikt Ólafsson þurfa ekki mikið að bæta við sig æfingum til að ná enn lengra en nú er. „Er greinilegt aö leiðbeinendur þeirra hafa lagt ríka áherslu á gott sund og löglegt. Alls var keppt í 37 greinum og voru um 200 skráningar meö um 65 þátttakendur. Sett voru 10 Austurlandsmet í unglingaflokkum." Frásögn af Austurlandsmótinu í sundi síðasta sumar. Slæm aðstaða Þegar litið er yfir þetta Austurlandsmót er greinilegt að sundaðstaða fyrirkrakka og unglinga er frekar döpur og á ég þá aðallega viðþað, aðlaugamareruekkiopnar nema örfáa mánuði á ári. Æfingar verða því ekki eins markvissar og áhuginn dvínar. Það er því aðdáunarvert hvað forystulið í sundinu leggur á sig til að halda við þessari grónu íþrótt við erfiðar aðstæður. Sveitarstjómarmenn á Austurlandi mættu svo sannarlega koma meira til móts við þetta fólk og styðja það við sín störf. Þvíhvaðer betra fyrir eitt sveitarfélag en að eiga áhugasama einstaklinga sem vinna svo óeigingjarnt starf í heimabyggðinni fyrir börn og unglinga á staðnum. Hörður S.Óskarsson. Höfum aukið úrval verðlaunagripa Við óskum íþróttafólki um land allt gleðilegra jóla og farsœls komandi árs. Skinfaxi 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.