Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Síða 59

Skinfaxi - 01.12.1989, Síða 59
Gotthjáþessariunguhnátu. Í200m fjórsundi stráka synti Halldór Sveinsson, Þrótti á tímanum 2:45,5 og bætti met bróður síns Jóhanns um tæpar 9 sekúndur. Einnig sigraði Halldórí lOOmskriðsundinuánýju meti 1:06,4 mín. og í 50 m flugsundinu bætti hann metið um tæpar 3 sek. eða úr 34,6 í 32,2 sek. í 50 m baksundi hnokka synti Einar Ólafsson, Huginn á65,5 sek. í 100 m baksundi stráka vann nú Jóhann Sveinsson bróðir sinn Halldór á nýjumeti, l:21,0,enfyrrametið átti Jóhann sem var 1:21,8 mín. Auk þessara krakka voru margir sem voru rétt við fyrri met og verður gaman að fy lgjast með þeim á næstu árum svo fremi að þau æfi vel. Þama á ég við stelpurnar frá Val, Reyðarfirði eins og íris Sigur- bjömsdóttir og Stellu Mjöll Aðal- steinsdóttur, Sigrúnu Ferdinands- dóttur, Telmu Ríkharðsdóttur, V aldís Jónsdóttur og Þómnni Stefánsdóttur. .Þróttar strákarnir Guðjón Gunnars- son, Magnús Jónsson og Benedikt Ólafsson þurfa ekki mikið að bæta við sig æfingum til að ná enn lengra en nú er. „Er greinilegt aö leiðbeinendur þeirra hafa lagt ríka áherslu á gott sund og löglegt. Alls var keppt í 37 greinum og voru um 200 skráningar meö um 65 þátttakendur. Sett voru 10 Austurlandsmet í unglingaflokkum." Frásögn af Austurlandsmótinu í sundi síðasta sumar. Slæm aðstaða Þegar litið er yfir þetta Austurlandsmót er greinilegt að sundaðstaða fyrirkrakka og unglinga er frekar döpur og á ég þá aðallega viðþað, aðlaugamareruekkiopnar nema örfáa mánuði á ári. Æfingar verða því ekki eins markvissar og áhuginn dvínar. Það er því aðdáunarvert hvað forystulið í sundinu leggur á sig til að halda við þessari grónu íþrótt við erfiðar aðstæður. Sveitarstjómarmenn á Austurlandi mættu svo sannarlega koma meira til móts við þetta fólk og styðja það við sín störf. Þvíhvaðer betra fyrir eitt sveitarfélag en að eiga áhugasama einstaklinga sem vinna svo óeigingjarnt starf í heimabyggðinni fyrir börn og unglinga á staðnum. Hörður S.Óskarsson. Höfum aukið úrval verðlaunagripa Við óskum íþróttafólki um land allt gleðilegra jóla og farsœls komandi árs. Skinfaxi 59

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.