Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 15
Fæddur 23. júlí 1901, dáinn 21. nóv. 1943. „Maðurinn, áf konu fœddur, lifiv stutta stund; hann rennur upp og fölnar, eins og blóm, flýr burt eins og skuggi og hef- ir ekkert viðnáni." (Job XIV., 1—2). I’essi alkunnu orð Jobsbókar eiga víða við, cn |)ó óvíða betur en sem yfirskrift að þeim niinning- tlrorðum Keln her fara á eftir, CHsli Jóhannsson skipstjóri var fteddur að (Irimsnesi í llofðahverfi 23. júlí 1901. Voru for- eblrar hans hjónin Jóhann Jóakimsson og Manna Gísladóttir, sem |>ar bjug'gu. 18 ár.a gamall flutt- ist hann með foreldrunmn að llinriksniýri á Ar- skógsströnd, og' eftir 4 ára dvöl þar fluttist fjöl- skyldan iill til Akureyiair. Átti Gísli síðan óslitið heima á Akureyri eða rúmlega 20 ár. Síðla dags, sunnudaginu 21. nóvember síðastl. gekk hann að heiman frá sér, Fjólugötu •> á Akureyri, og hefir um skeið. En svo kom stríð! Og svo kom hernám íslands! Það virðist næsta undravert, að slíkt skvldi hafa áhrif á rækjúyerksmiðju vestur á Bíldudal. En svona var það samt. Yerðlag á vinnu óx liröðum skrefum og allt efni stórhækkaði. Og þar kom, að hætta varð niðursuðu á rækjum. En starfi verksmiðjunnar var ekki þar með lokið. Því var beint inn á aðrar brautir. Það var farið a<> sjóða niður ýmsar kjötafurðir, svið, fisk, rabar- bara og grænar baunii'. Reyndist þessi starfsem: vel og hefir verksmiðjan verið starfrækt síðan, aldrei minna en hálft árið. Nú er hún í fullum gangi. Þar vinna mi um 20 manns. Afköst eru nú 7—800 heildósir á dag af kjötafurðum. Á því 5 ára bili, sem verksmiðjau hefir starfað, hefir henni tekist nð framleiða unj 650.000 dósir, ekki lil hans spurzt síðan. IJafði hann dagann á undan kvartað lítillega um lasleika, en um það skeið gekk inflúenzufaraldur um bæinn. Var þó ekki sjáanlegt að heilsufari hans væri svo háttað að nein hætta væri á ferðúm. Fyrir nokkru hafði hann að vísu kennt nokkurrar veiklunar, aðsvifa eða þyngsla yfir höfði, en síðustu mánuðina hafði ekki á því borið og sýndist sú veila vera liðin hjá. Eftir hvarf hans var hans leitað mikið og lengi, en sú leit bar engan árangur. Er því alger hula dregin yfir síðustu stundir hans. Það segir fátt af einurn. „Maðurinn .... flýr burt eins og skuggi, og hefir ekkert viðnárn." Strax í fyrstu æsku tók Gísli að stunda sjó- mennsku, og innan tvítugsaldurs tólc hann ski]>- stjórapróf. Var sjómennskan síðan lífsstarf hans, alltaf á suntrum og stundum á vetrum, og var hann þá ýmist stýrimaður eða skipstjóri. \'ar hann um skeið skipstjóri á póstbátnum við Eyja- fjörð og meðeigandi allleugi. en síldveiði var þó aðalstarf hans. Var Gísli ágætis sjómaður og átti þá kosti er sjómann mega mest prýða. Ilann var duglegur maður og ósérhlífinn, en um leið gætiun maður og athugull, reglumaður í hvívetna og vin- sæll jafnt af yfir- og undirmönnum, prúðmenni hið mesta í öllu dagfari, fríðleiksmaður og kom vel fyrir og virtist um alla hluti gæfumaður. Undir niðri var hann alvörunraður, en gat ])ó vcr- ið glaðsinna og unað vel í hópi góðra félaga, en fullt bóf kunni Iiann á hverjum hlut. Er að mönnum eins og Gísla Jóhanssyni mikil eftirsjá, ]>egar þeir falla þannig frá á bezta skeiði. En vér trúum ]>ví, að þó starfskraftar þeirra hafi ekki fengið að fullu notast hér, gefist þeim síðar tækifæri annars heims að yinna að öðrum og göf- ugri viöfangsefnum en liér. Friður sé með sálu hans. Blessuð sé minning hans. af mismunandi stærðum, og hefir þessi fram- leiðsla þegar verið seld — og etin. Á „lager“ á hún nú allmörg þúsund heildósir, sem innan skamms munu koma á markaðinn. Fyrsti forstjóri verksmiðjunnar var Þorvaldur sál. Friðfinnsson, sem hafði það starf á hendi allt til dauðadags. Yið starfi hans tók svo Jafet Hjart arson og annast það nú. Af öðrum starfsmönnum, sem nú starfa þar og háfa starfað þar nærri frá upphafi, eru Elías Jónsson verkstjóri og TTjálmar Á gústsson vélamaður. Það er auðvitað nokkuð seint að íninnast af- mælis llækjuverksmiðjunnar, en það er ekki of seint að óska henni góðs gengis í framtíðinni - og það geri ég hér með, Jón Kr. VÍKINGUR 15

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.