Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Side 31
Eftirlaunasjóður ................... 1.115.000
Varasjóður ......................... 1.808.000
Byg'gingasjóðm' skipa............... 4.500.000
Vátryggingarsjóður ................. 4.692.000
Arðjöfnunarsjóður .................... 450.000
Gengisjöfnunarsjóður ................. 348.000
En vátryggingarsjóður er ekki talinn af tekju-
ufgangi, heidur eru greiðslur til lians taldar með
iðgjöldum.
Lagarfoss.
Arður hluthafa.
L upphafi lögðu menn ekki fé sitt í Eimskipa-
félag Islands í þeim tilgangi, að vœnst væri eftir
miklum arði af fénu. Féð var lagt fram til sam-
hjálpar í þjóðfélaginu, til þess að reka það sliðru-
orð af landsmönnum eyþjóðar, að geta ekki tek-
ið samgöngur við útlönd í eigin hendur, því öld-
um saman liafði þjóðin lifað sem ósjálfbjarga
fangi, er varð, einkum ef út af bar, að eiga það
undir annara náð, hvort fluttningar fengjust
hingað eða eigi.
Arður hluthafa hefir ckki verið mikill þessi 30
ár, lægri en sparisjóðsvextir, að meðaltali 3.4% á
ári, og hefir af 20 millj. kr. tekjuafgangi verið
varið samtals kr. t.424.258 í arð til hluthafanna
eða tæplega 14. hluta tekjuafgangs.
Þegar skipunum var fjölgaS.
Eins og kunnugt er, skail heimsstyrjöldin fyrri
á, sama árið og félagið var stofnað.
Um þróun félagsins á fyrri árum, sagði fram-
kvæmdastjórinn m. a.:
Fyrra stríðstímabilinu má telja iokið 1919. Á
því tímabili hafði félaginu græðst. 3.507 þús. kr.
og af því hafði um 1500 þús. kr. verið notað til
afskrifta af éignum félagsins, en um 1 milljón
lögð í varasjóð.
A næstu 10 árum lét félagið byggja 3 skip,
„Goðafoss", „Brúarfoss" og „Dettifoss" ogkeypti
„Selfoss“, enda voru þá allir sjóðir félagsins
VlKlNGUR
gengnir til þurrðar, þannig, að allt andvirði síð-
asta skipsins (Dettifoss) varð að taka að láni, og
skuldaði félagið á þriðju millj. kr. eftir þessi ár,
aðallega ei’lendis.
Fyrir styrjöldina munu skip Eimskipafélagsins
lvafa flutt til landsins 3/4 af venjulegum verzlun-
arvörum, að undanskildum kolum, salti, sementi
og timbri. En er siglingar hófust og fluttninga-
leiðir lengdust, varð skipastóll félagsins gersam-
lega ónógur, eins og bezt sézt á því, að skip fé-
lagsins fluttu til landsins árið 1938 46 þús. tonn
af vörum, en árið 1942 aðeins 24 þús. tonn, en með
leiguskipum voru það ár flutt 63 þús. tonn, eða
yfir 2/3 fluttningsins.
Þess er vert að geta um leið, að við megum
gera ráð fyrir, að leiguskipin höfum við fengið
vegna hernáms eða herverndar landsins, því aðr-
ar hlutlausar þjóðir, sem hafa ónógan skipastól
sjálfar, liafa engin leiguskip fengið hjá banda-
mönnum og lent fvrir þá sök í miklum vandræð-
um og vöruskorti.
Skipin dýr í rekstri.
| Þá er það mjög athyglisvert og alvarlegt fyrir
framtíð íslenzkra siglinga og framtíð félagsins,
hve íslenzku skipin hafa á síðustu árum verið dýr
í rekstri.
Það eru leiguskipin, er hafa gert félaginu kleift
að reka skip sín, þó með stórtapi hafi verið. Nam
tapið á rekstri félagsskipanna árið 1942 3\/> millj.
Dettifoss.
kr. En hagnaöur á leiguskipunum vóg það upp.
Ef ekki hefði orðið tekjuafgangur af rekstri
leiguskipanna það ár, sem nam allt að því, sem
tapið var á eigin skipum, hefði félagið orðið að
ha’kka flutningsgjöld sín miklu meira en gert hef-
ir verið, ef ekki allt hefði átt að fara í strand,
enda hefði megnið aí' flutningum þess verið brýn-
ustu nauðsynjavörur, sem lægst flutningsgjöld eru
greidd fyrir, en þau flutningsgjöld hafa aðeins
hækkað um 134.5%, en eins og áður er sagt hafa
heildarútgjöld félagsins hækkað um 304%
31