Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 52
yfir aflasölu ísl. bötnvörpuskipa í Englandi 1943.
Nöfn Ferðir Meðalafli í ferð Meðalsala í ferð ITeildarafli ITeildarsala í £
Júpíter ...13 246.582 15.043 3.205.561 195.554
Venus .. 13 246.048 14.833 3.198.622 192.827
Gulltoppur .. 13 207.210 12.692 2.693.737 164.986
Skallagrímur .. 11 230.482 14.104 2.535.298 155.138
Þórólfur .. 11 226.520 13.846 2.491.726 152.304
Ilelgafell .. 13 181.313 10.770 2. 357.073 140.013
Arinbjörn hersir .. 12 187.073 11.486 2.244.871 137.833
Gyllir .. 12 190.705 11.048 2.288.463 132.581
Maí . . 12 177.182 11.027 2.126.189 132.326
Belgaum .. 11 190.386 11.958 2.094.251 131.557
Max Pemberton .... .. 12 181.272 10.865 2.175.190 130.386
Baldur .. 12 177.227 10.753 2.126.718 129.039
Júní .. 12 171.573 10.704 2.058.878 128.450
Snorri goði .. 11 189.599 11.434 2.085.598 125.770
llafstein .. 11 182.596 11.207 2.008.556 123.275
Gylfi .. 10 202.686 12.120 2.026.967 121.202
Karlsefni .. 12 161.039 10.036 1.932.463 120.439
Surprise .. 11 173.400 10.795 1.907.398 118.719
Kári . . 11 167.810 10.290 1.845.918 113.193
Haukanes .. 11 165.444 10.272 1.819.889 112.996
Egill Skallagrímsson .. 10 170.666 10.497 1.706.664 104.970
Skutull . . 10 166.923 10.075 1.669.235 100.758
Óli Garða .. 9 191.052 10.989 1.719.464 98.902
ITilmir 151.512 9.339 1.515.128 93.394
Sindri .. 12 125.405 7.724 1.484.868 92.693
Geir .. 11 136.217 8.127 1.498.387 89.391
Tryggvi gamli ... . .. 9 165.877 9.540 1.492.895 85.850
Vörður .. 7 201.360 10.870 1.409.617 76.084
Rán .. 8 120.706 7.300 965.656 58.300
Þorfinnur .. 7 131.853 7.837 922.973 54.859
Garðar .. 3 255.248 16.509 765.746 49.527
Ólaíui' Bjarnason .. .. 5 87.815 5.790 439.076 28.952
Islendingur .. 3 109.255 7.099 327.773 21.299
3.702.537 £
Nokkrir af togurunum eða Gylfi, Vörður og
Júpíter fóru nokkra „skraptúra“ á árinu, en ekki
er blaðinu kumugt um afla þeirra yfir þann tíma,
og er því ekki hér með talið. Togarinn Júpíter sem
var hæstur í aflasölum í fyrra, hefir aftur á þessu
ári orðið hæstur í sölu. Skipstjóri er Bjarni Ingi-
marsson, en útgerðarmaður Tryggvi Ófeigsson. í
fyrra seldi skipið fyrir samtals 184.061 £ fór þá
14 ferðir og var meðalsala 13.147 £.
52
VlKINGUR
i