Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 63
í för með sér verulegan sparnað. Ekki er lengur nauðsynlegt að taka skip í slipp til hreinsunar, sem er bæði dýrt og tímafrekt. Áætlun skips raskast ekki, því að hreinsun getur farið fram jafn- framt losun eða lestun. Eldsneyt- issparnaður er umtalsverður. Til dæmis má taka Háafoss. Haukur Guðmundsson hreisnaði botn hans í september síðastliðnum. Hann var þá orðinn nokkuð gró- inn, þó ekki væru liðnir nema 7 mánuðirfrá því hann hafði verið í slipp. En hafa verður í huga að á þessu tímabili lá skipið alllengi í höfn (í verkfallinu) og við slíkar aðstæður verður gróðurmyndun meiri en ella. Háifoss er 1600 brúttó rúmlestir. Það tók kafarann 8'/2 klst, að hreinsa botn skipsins; kostnaður: rúmlega 270 þúsund krónur. Samkvæmt upplýsingum Viggós Maack skipaverkfræðings hjá Eimskipafélaginu, eyddi Hái- foss 25,8 kg af gasolíu á hverja sjómílu fyrir hreinsunina, en eftir hana 20,8 kg miðað við sama hraða. í einum túr frá Reykjavík til Kaupmannahafnar og til baka (2400 mílur) sparast því 12 tonn af olíu. Tonnið af gasolíu kostar í Khöfn 342 dollara eða nær 132 þúsundum króna, þannig að olíu- sparnaður í einni slíkri ferð er ríf- lega hálf önnur milljón króna. Botnhreinsun kemur í veg fyrir tæringu Hér verður sparnaðardæmið ekki rakið lengra. En rétt er þó að drepa á enn eitt höfuðatriði. Skipsbotn stálskipa er málaður með tvenns konar málningu, fyrst ryðvarnarmálningu og síðan málningu til varnar gróðri og dýralífi. Það er breytilegt eftir að- stæðum hversu ör þessi lífmyndun á botni skips er og hve lengi yfir- málningin dugir til varnar, en ef hreinsun dregst úr hömlu getur lífmyndunin á botninum unnið á henni og síðan valdið tæringur í VÍKINGUR Eldsneytissparnaður. — Af línuritunum hér að ofan niá fá samanburð á hraða og olíu- eyðslu tvcggja skipa á tvcggja ára tímahili eftir að þau koma úr klössun úr slipp. (•anf>hraði beggja er í upphafi þessa tímabils 15 mílur. Efra línuritið gildir um skip sem aldrei cr botnhreinsað á þessum tíma, cn hið neðra um skip sem er hreinsað af kafara eftir 9,15 og 20 mánuði. Lóðréttu mælikvarðarnir sýna hlutfallslcga aukningu á olíueyðslu (til vinstri) og hraða i mílum á klst. Lárétti kvarðinn sýnir tímalengd í mánuðum. botnplötunum. Línuritið sem þessu greinarkorni fylgir getur gefið hugmynd um hversu nauð- synleg regluleg botnhreinsun er, þó að tímabilin sem þar eru skráð eigi ekki við í einstökum tilvikum. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.