Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Qupperneq 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Qupperneq 34
Ví SJOMANNABLAÐIÐ IKINGUR pjónws fusídu*' Umsjón: Olafur A. Guðmundsson Vertu séður! - Veldu öryggi! Hafinn er innflutningur á Cyclops-radarsvörum fram- leiddum í Bretlandi. Radarsvar- ar þessir eru taldir með merki- legustu uppfinningum seinni tíma hvað varðar öryggi smá- báta á hafi úti, einnig hafa þeir reynst öruggir við að staðsetja báta úr lofti ef um sjóskaða er að ræða. Radarsvararnir eru nú í auknum mæli notaðir á inn- siglingarbaujur og hafa bresk hafnaryfirvöld tekið tækinu opnum örmum, ekki síst vegna þess að varinn er viðhaldsfrír og kostar innan við 1/10 af því sem þau tæki kosta sem þeir hafa notað fram að þessu, en gerir nánast það sama og hinir. Innflytjandi er Cyclops- umboðið á íslandi, Sigtúni 33, sími 588-6244. Aðeins öflugur radarsvari gerir smábáta sýnilega, úr öruggri fjarlægð, í radar annarra skipa. Litlir tré- eða trefjaplastbátar framkalla aðeins veika og skammvinna svörun á radarskjá, sem erfitt getur verið að fylgjast með. í hraða nútím- ans halda skip fullum sigl- ingarhraða, jafnvel í mjög slæmu skyggni. Það getur því verið um seinan að bregðast við þegar bátur sést ekki fyrr en komið er mjög nálægt honum. Eins mikið og skipstjórnar- menn reiða sig á „augu“ radarsins til að forðast árekstra á sjó er það orðið lífsspursmál að sjást í radar. Cyclops er fyrstur af nýrri kynslóð radarsvara og sá eini sem hlotið hefur viðurkenn- ingu samkvæmt alþjóðastöðl- um. Hann byggist á nýjustu tækni, svokölluðum rafeinda- linsum. Hann virkar á svipaðan hátt og auga eða endurskins- merki, þ.e. safnar orkugeislum inn á augnbotninn og endurvarpar þeim síðan öllum í sömu stefnu og þeir komu úr, þ.e. beint að þeim radar sem sendi þá og gefur skýrt endur- varp í allt að 15 mílna fjarlægð í góðu veðri og allt að 6 mílum í slæmu skyggni. Sú tækni sem Cyclops-radar- svarinn byggist á var upphaf- lega þróuð sem varnartækni í hernaði og notuð með góðum árangri í Falklandseyjastríðinu sem tál fyrir Ecxoset-eldflaugar. Hver Cyclops-radarsvari hef- ur að geyma tvær rafeinda- linsur, sem komið er fyrir í vatnsheldu hylki, sem gert er úr háþróuðu nælonefni, „Luran“, sem hrindir frá sér vatni og hefur afar mikið veðrunar- og tæringarþol. Cyclops-radarsvarinn er al- gerlega óháður öðrum kerfum og gegnir því hlutverki sínu þó að allt rafmagn og vélarafl bregðist. Hann hefur enga hreyfanlega hluta og krefst ekki neins viðhalds — aðeins þarf að þurrka öðru hvoru af honum með rökum klút. Staðsetning á masturstoppi gefúr 36011 svörun án skugga af mastri, sem dregur úr svörun. Cyclops er léttur og straum- línulagaður og hefúr því sára- lítil eða engin áhrif á stöðug- leika bátsins. Einnig er gert ráð fyrir að unnt sé að koma fyrir festingum fyrir toppljós, loftnet og ýmsan þann búnað sem þarf að vera í masturstoppi fyrir ofan og til hliðar við radarsvarann þar sem opið er upp í gegnum hann. Við munum einnig bjóða sér- hannaða festingu, úr ryðfríu stáli (ss316), fyrir radarsvarann til festingar á mastur. Einungis þarf að gefa upp þvermál á masturstoppi. Vélbúnaður í nýjan hafnsögubát fyrir Vestmannaeyjahöfn: MD-vélar urðu ofan á þegar valið var á milli fjórtán aðila Nýlega var gengið frá samn- ingum milli HafnarsjóSs Vest- mannaeyja og MD-véla hf. um kaup á vélbúnaði fyrir hinn nýja úthafshafsögu- og dráttarbát sem er i smíðum i Skipalyftunni í Vestmanna- eyjum. Gerð búnaðarins var boðin út og skiluðu fjórtán aðilar inn tilboðum. Vélbúnaðurinn samanstendur í stórum dráttum af eftirfar- andi: Aðalvélar: Tvær MITSUBISHI S12R-MPTA-díselvélar, hvor vél skilar 746 KW 1.500 sn./mín. Hjálparvélar: Tvær 70 KW rafstöðvar sem samanstanda Ger6 Lengd cm Breidd cm Hæ& cm Þyngd kg Cydop* 1 31 5 27 5 17? 2 ’5 | Cydop* 2 30- 30' ’o ■, 4 ~0 ■■■■■■■■■■■■ 25,2 8 40 | Radar þversniö Notkun 2peaks @ 4 ms 360~ @ 1,4 m£ Smábátar og gúmbátar - Línu- og netabaujur. 2peaks @ 6 mS 3ó0~ @ 2,0 mS Mi5lungsstórir segl- og vélbátar, innsiglingarbaujur. 2peaks@10,5mS 360~ @ 4 mS Útháfsseál-og vélbátar og björgunarskip. | pjónus,us'*ur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.